Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 12
'38 LÆKNABLAÐIÖ Þ. 9. júní dó hann. Þyngsli — hósti — æhiti lin. — Sectio (G. Th.), enginn peritonitis, hypostasis i h. lunga. — cor mjög lítiö og visiiS. 3 sullir í h. lob. hepatis, t á stærð viö harnshöfuö í h. ren. 12. Kona 25 ára. Appendicitis acuta; kastiö ])ó heldur í rénun (var beöiö vegna bron.chitis). Appendix pusfyltur og vaxinn upp með colon lateralt. Gengiö frá á venjulegan hátt og mesja. Líöan var eölileg á eftir, hiti nokkuö hækkaöur, um 390, og var kent um bronchitis. Mesjan tekin á fjórða degi — fylgdi henni seropurulent, lyktarlaus vessi. Þá seinna um daginn kom alt í einu viöþolslaus verkur i mjóhrygginn, — linaði viö inj. pantop.). Jafnframt steig hitinn upp í 40.20, og varö hún öll rauðbláflekkótt. Dó hún svo eftir sólarhring, og var hitinn kominn upp í 41,7. — Viö sectio (G. Th.) fanst nokkur fitudegeneratio i hepar, en ekki önnur missmíöi. Sepsis. 13. Kona 46 ára. Búin aö liggja i spítala i 4 ár, vegna nephrif. chronic. \’ar fyrir 3 árum gerð á henm nephrolysis beggja megin, vegna uræmia. Fékk hún uræmiuköstin jafnt eftir þaö, og dó aö lokum úr einu þeirra. 14. Kona 66 ára. Mjög hrum. Unfandarið ár hefir hún ööru hvoru haft mikla hæmaturia samfara retentio urinæ og sárum kvölum. ÞvagiÖ var stundum blóölitað vikum saman. í nýrna staö h. megin finst vel til nýrans, og niður úr þvi hnefastór tumor, harður og eymslalaus. Þótt mikiö sé af henni dregiö, vill hún aö reynt sé aö taka tumorinn, og er þá 19. okt. gerð nephrektomia. (Jekk hún greiðlega. Líöan var sæmileg á eftir, en þvagsecretio minkaöi daglega. 23. okt. var hún aöeins 100 ccm. Dó hún svo þ. 24. 15. Karl 61 árs. Undanfarin 5—6 ár haft retentio urinæ, sem jafnan hefir horfiö um nokkurra mánaöa bil viö ítrekaða katheterisatio. Nú hverfur ekki retentio, þótt daglega sé katliet. i mánuð. Maöurinn er hraustlegur og urina er aö mestu pus-laust. Er þá gerö prostatektomia ad mod. Freyer og gengur þaö greiölega. Búiö var urn án tróös, en heitt vatn látiö renna stöðugt i gegnum blööruna. Blóörás var strax nokkur og hélst, virtist ])ó ekki ýkja mikil fyrstu dagana. en jókst svo er á leiö, svo að loks þegar farið var aö luigsa um aö troöa, var það um seinan. 16. Kona 50 ára. Cancer lab. maj. sin. metastasis inguin. 20. maí exstirpatio lal). maj., lagt radium á metast. (i 24 klst.). Radium virtist hafa óvenju mikil og ill áhrif á líöan hennar, hún varö máttvana og rænu- lítil, rétti samt við. Local-áhrif á tumorinn lika mikil, dró úr stærö og vexti. 10. júni er gerð exstirpatio tumoris í inguen, veröur þá eftir vel gómstór cancer-lmappur í canal. crural.; er enn lagt radium þar á og látið liggja i 24 klst. Er það var tekið var hún ver meðfarin en i fyrra sinniö og rétti nú ekki viö aftur. Dó 17. júni. 17. Kona 50 ára. Cancer uteri, mikil, langvarandi blóðrás úr collum. sem er að mestu eyddur. Mikil infiltratio í parametria. V’ar fyrst gerð excochleatio og lagt inn radium. Daglega vaginal-tróö. Hálfum mánuöi siðar gerö h y s t e r e k t o m i a t o t a 1 i s. Gekk hún erfiðlega og varö aö losa h. ureter, var það bert á löngu svæöi; blóðmissir var enginn. Operatio tók 2 klst. og var sjúkl. illa haldinn eftir. Hiti 40° næsta morg- un, féll svo niður i 390 á þriöja degi, komst lægst í 38,4°, en steig svo aftur og var oröinn 40° á sjötta degi og dó hún þá. Þvag var lítið allan tímann, aldrei meira en líter á sólarhr. og jafnan blóölítiö, uppþemba

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.