Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 16
•42 LÆKNABLAÐIÐ dæmi. í ööru þeirra varö læknirinn aö hætta, vegna mikillar blæðing- ar, en í hinu dó sjúklingurinn á skuröarborðinu. (Það var í Eppendorf- sjúkrahúsinu í Hamborg, að Dévé ásjáandi. Próf. Lenhartz hélt á hnífnum). Af belgfláttu m i 11 i s s u 1 1 a veit hann um þrjú dæmi, þar sem gekk illa, svo aö dauði lilaust af í einu, en í ööru þurfti aö taka alveg burtu miltið, og i hinu þriöja rifnaöi sullurinn. meðan á aögeröinni stóö. Svipaöa sögu kann hann aö segja af belgfláttu n ý r n a s u 1 1 a. Við sulli í g 1 a n d u 1 a t h y r e o i d e a hefir lælgflátta oft verið gerö, en tekist mjög misjafnlega, og haft stundum slæmar afleiöingar, vegna æöa- og taugaskemda. Saina er aö segja um sulli í p a r o t i s. Þá tilfærir liann nokkur dæmi þess, hve illa hafi tekist aö flá burt sulli úr m j a ö m a r g r i n d a r h o 1 i. Passeron, Tribaudeau og Sau- beyran uröu aö hætta í miöri aögerö, vegna blæöinga. Albarran viltist inn í þvagblöðruna en annar inn i rectum, og hjá cnn öörum rifnaði sull- blaöran og hlutu nokkrir sjúklinganna bana stuttu eftir aögerð. Loks segir Dévé frá öröugleikum, sem handlæknar liafa lent í, við aö flá burtu sulli úr o r b i t a og úr v ö ð v u m. Það sýnist eftir þessu algengt. aö fláttan mishepnist, og þó ekki veru- !egt tjón hljótist af í bili, telur hann íhugunarveröa hættuna þá. aö útsæði gróöursetjist í sárinu og komi þá síöar í ljós. Að endingu svnir Dévé fram á. hve belgfláttan sé í rauninni alveg þýöingarlaus. Hvaö snerti hina yngri sulli. meö ókölkuöu bandvefshylki, j)á hafi revnslan margsýnt, aö bandvefshylkið sé algerlega meinlaust, og aö það ýmist eyðist alveg eða veröi aö meinlausu öri, eftir að sulldýriö er burtu numið. En viðvíkjandi gönilum, kölkuðum sullum, vill Dévé halda því fram, aö miklu sé öruggara að pvngja þá alveg eins og hina og í hæsta lagi aö skafa kalkflögurnar innan úr þeim seinna. ef ]>arf. Hann hefir sýnt og sannað. aö kalkmyndunin byrji ætið innan til í band- vefsbelgnum, en ekki utan á. Belgflátta utan við bandvefshylkiö sé ætíð svo hættuleg, að ekki sé freistandi að gefa sig í kast við hana, nema við litla sulli, utarlega í líffærum. Aftur á móti geti komið til greina að flá með gætni kalkflögur innan úr sullholinu ef það ekki vill gróa saman. Segir Dévé að jafnvel sjálfur Napalkoff hafi lýst því yfir á læknamót- inu i Rostoff, að kölkuöu, gömlu sullina skuli eina undanskilja þegar er aö ræ§a um belgfláttu. Þá skuli pyngja öllum öðrum fremur, og bíöa þess, aö kalkflögurnar losni. Þar verði aö eiga alt undir gömlu aðferð- inni. aö láta holiö hreinsast meö ígerö. eins og tíðkaðist á undan allri antiseptik. Dévé furðar sig á aö nokkur læknir skuli vilja leggja sjúkling i hættu meö belgfláttu, þar sem völ er á jafnöruggum og róttækum aöferöum og eru pyngingin annars vegar. ásamt „formolage prélable" og hins vegar Thornton- Bobrows aðferð, ef ástæður leyfa, og þá ef til vill að viðbættri capitoúnage ad modurn Delbet. Dévé klvkkir út með því. að dæma belgfláttuna fjarri því að vera l’ópération idéale. Miklu fremur beri að skoða hana „une operation tout á fait deraisonnable, une erreur que les chirurgiens doivent définitive- ment abjurer“. Eg undirritaður hefi sjálíur rekið mig á, i þrjú skiíti. hve belgflátt- an getur veriö erfiö og hættuleg (sjá greinargerðina um sullskurði mína

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.