Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 30
LÆKNABLA-ÐIÐ LS6 Ritfregnir. Kllud H. Krabbe: Forelæsningár over Nervesygdomme for medi- cihske Studercnde og praktiserende Læger. Kbhvn. 1927. Levin & Munksgaards Forlag. 338 Ids. 15 krónur. l)f. K r a b b e er einn fremsti íieurolog á Noröurlöndum, sá maöur, sein állir gátu saineinast um til þess aö veröa aöalritstjóra aö tímaritinu „Acta þsychiatricá & netiroIogica“, er stofnaö var í hitteÖ fyrra. Eftír hanil liggja inörg bindi um sjálfstæöar rannsóknir á flestum sviðum úr ,iOrganiskri“ neurologi og endocfiiiologi, á dönsku, frönsku, spönsku o. fl. ináluin. Bók Jiessi eru fyrirlestrar, sem Iiann hefír haldiö sem einkakennari 24 seiliustu háskólaseinestrin. Taugasjúkdómunum er i henni skift ætilogiskt, og ekki eftir hinum einstöku symptómum, eins og í flestum eldri kenslubókum í neurologi. Ennfreinur er reynt aö kenna mönnum aö s k i 1 j a sjúkdómana og sjúk- dótnseinkenrtin pathologisk-fysiologiskt, í samræmi við hina ríkjandi stefnu i læknavísindum nútímans, í mótsetrtingu viö hina einhliöa patho- logisk-anatomisku stefnu á seinni hluta síðustu aldar. Neurologi frá þeim tímum er þess vega mikiö minnisverk, nú er hún niest skilnings- verk, æfing i aÖ hugsa dynamiskt — pathologisk-fysiologiskt. K r a þ b e leggur þvi mikla áherslu á aö kenna mönnum aö r a n n- saka sjúklinga neurologiskt. þar eö nákvæmasta rannsókn, almenn og speciel. er fvrsta skilyröi fyrir allri neurologiskri diagnositik, t h e r a p i — að svo miklu leyti, sem ennþá er um hana aö gera. — og progn o s t i c. sem í þessari sérgrein hefir meiri þýöingu fyrir ein- staklinginn, og oft sérstaklega fyrir ]>jóöfélagiö. en í mörgum öðrum sérgreinum læknavísindanna. Að svo miklu Ieyti, sem neurologiskar rann- sóknaraöferöir veröa læröar á bók, er bók dr. K r a h h e fyrirtak. Kaflarnir um hina ýmsu sjúkdóma eru stuttir og skýrir, og hygðir á lýsingu sjúklinga, sem höfundurinn sjálfur hefir séö og rannsakaö. Máske þess vegna eru einnig furöu margir sjaldgæfustu taugasjúkdóm- ar meötaldir. Bókin er því ekki aðeins kensluhók, heldur einnig lítil og góð hand- hók, sem hver læknir og eldri læknanemi. er skilur dönsku, getur haft mikiö gagn af aö eiga, til þess aö lesa eða „slá upp í“. Helgi Tómasson. Uher d i e A u g e n t y p e n i n N o r w e ge 11 u n d i h r e Y e r- erbungsverháltnisse heitir siðasta hókin eftir hinn sístarfandi norska mannfræðing Halfdan Bryn. Bók hessi er snildarlega skrifuö og segir frá mörgu, sem fáum er kunnugt. Sérstaklega eru rannsóknir hans á augnalit eftirtektarveröar. \ iðast er það kent. aö hreinhlá augu séu laus viö litarefni (]iigment) í lithimnunni og aö hörn hláeygöra for- eldra hljóti ætið aö hafa hlá augu, ef þau eru annars rétt feöruö. Bryn hefir nú fundiö, aö ö 11 a u g u e r u 1 i t u ö jafnvel þau, sem sýnast hreinblá. og að h 1 á e y g f! i r fdreldrar g e t a á 11 h ö r n m e ð

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.