Læknablaðið - 01.01.1934, Qupperneq 32
2Ó
LÆICNABLAÐIÐ
staö. —• Mætti vænta verkana á bólgur og maligna tumora — en til þess
þarf bylgjulengdin aö vera fast ákve'öin, því ábrifin breytast ef bylgju-
lengdin breytist um nokkra cm.
Yfirleitt eru verkanir af útstuttum bylgjum því betri, því styttri og
veikari sem geislunin er.
Cancerstofnuninni í Berlin hefir tekist aö uppræta cancer í alt aö 80%
meö 3—4 metra bylgjum, án þess aö skemma heila vefinn. (Dýratilraunir).
Tilraunir viröast hafa leitt í ljós aö ýmsar mjög nákvæmlega afmark-
aðar bylgjulengdir í þessum hluta liylgjustigans geti hindrað vöxt
eða jafnvel drepið sýkla (streptoc., stophylec. og gonoc.) en aörar bylgju-
lengdir jafnvel bæti vaxtarskilyröin. Ef þetta reynist rétt veröa neista-
tækin óhæf til lækninga á smitsjúkdómum.
Utstuttubylgjurnar viröast geta breytt samsetningu eggjahvítu mole-
chylsins, t. d. veikir geislun toxin og antitoxin svo að þau þolast langt-
um stærri skömtum en ella.
Útstuttarbylgjur valda alvarlegum taugatruflunum (óróa, depression,
svefnleysi og höfuöverk) ef menn eru lengi undir áhrifum þeirra.
Gegnhitun með útstuttum bylgjum hefir lítil áhrif, en aftur á móti
svarar gegnhitun meö stut'tbylgjum til diathermi. gegnhitunar (den ideale
diathermi.
I stuttu máli eru verkanir útstuttra bylgna þessar:
1. Háræðaþensla meö blóösókn.
2. Aukinn phagocytosis.
3. Veiklun eöa deyöing sýkla.
4. Veiklun toxina.
Greinarhöfundurinn kemst að eftirfarandi niðurstöðu með tilliti til ár-
angurs af útstuttbylgjulækningum:
Þær meiga sin oft meira en allar aðrar lækningar, og verka oft þar, sem
alt annað hefir reynst árangurslaust.
Eins og gefur að skilja verður árangurinn því aðeins góöur að indication-
ir séu réttar, og þarf þvi helst samvinnu milli skurölæknisins og meðala-
læknisins annars vegar og útstuttbylgjusérfræðingsins hinsvegar. Sé
Þessu svo fyrir komiö, og rafmagns sérfræðingurinn kann sitt starf, verð-
ur árangurinn öllum til ánægju.
Ekki er hægt að segja fastákveðið um indicationir ennþá, en helstar má
nefna þessar: Takmarkaðar bráðabólgur (i mótsetningu við diathermi),
myalgiur, hægfara liðabólgur, arthritis deformans, og ef til vill paralysis
])rogressiva.
Einn góðan eiginleika hafa útstuttbylgjulækningar, og liann er, að þær
verka kvalastillandi frekar en aörar lækningaaðferðir.
Aö endingu er listi yfir sjúkdóma ])á sem greinarhöf hefir notaö stutt-
bylgjur og útstuttbylgjur viö, í þessi tvö ár sem hann heíir haft tækin.
Eru þar allskonar smáígeröir, frá kýlum upp í brjóstamein og abscessus
ad anum, phegmonur, phlebitis, otitis media, sinuitis frontalis og maxillaris,
methritis, prostatitis, salpingitis (acuta og chronica) arthritis, ischias o. fl.
Arangurinn virðist oft ágætur, en tölurnar of lágar til að byggja á.