Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 26. árg. Reykjavík 1940. 4. thl. 1 Berklaveiki fundin við krufningar 1932—39. Eftir Niels Dungal. Eins og kunnugt er, hefir mikið veri'fi um þafi cleilt, hve algeng l)erklaveiki hafi verifi hér á landi fram að lokum sífiustu aldar. Fin- sen1), Schleisner2 3) og Schierbeck2) héldu því fram, a'Ö berklaveiki hafi veri'Ö sjaldgæf langt fram á 19. öld, en próf. Sig. Magnússon4) hefir fært líkur fyrir þvi, að berklaveik- in hafi ávalt verið til, og svo lélegt sem heilbrigðisástandiÖ hafi verið i landinu þá, hljóti hún að hafa verið nokkuð algeng, en gengið undir nafninu l>rjóstveiki. Próf. S. M. hefir með réttu fært það sínu niáli til stuðnings, að fyrsta krufn- ing, sem gerð er á Islandi, nl. af Bjarna Pálssyni, landlæknir, leiðir i ljós tæringu í háðum lungum. Þótt sannanlegt sé, að herklaveik- in hafi verið til fyrir tæpum tveim 1) Finsen, J.: Iagttagelser an- gaaende Sygdomsforholdene i Is- land. Khh. 1874. 2) Schleisner, P. A.: Forsög til en Nosographie af Island. Kbh. 1849. 3) Skýrslur landlæknis 1893, Landsbókasafn. 4) Acta Tuberculosa Scand. 12, 201 (1938). 5) Læknabl. 9. tbl. 114 (1923). öldum, þá treysti eg mér ekki til að ganga á móti skoðun Finsens í þessum efnum, þvi að bæði hafði hann mentun og reynslu, ásamt at- hyglisgáfu í besta lagi, svo að ólík- legt er, að hann hafi blandað sam- an tæringu og sullaveiki, sem hann einmitt hafði manna mesta þekkingu á, og hafði auk þess það sjaldgæfa tækifæri að starfa sem sveitalækn- ir bæði hér og i Danmörku. En hvernig sem þessu hefir ver- ið háttað áður fyr, þá kemur öll- um saman um, að berklaveikin hafi aukist til stórra muna á siðustu tug- um 19. aldarinnar. Árni Árnason5) hefir skýrt frá talningu berklasjúk- linga i Dalahéraði 1890—1922: 1890—1900 .. 4 berklasjúkl. 1901—11 .... 33 1912—22 .... 65 Sjúklingatalan hefir m. ö. o. 16- faldast frá 1890—1922. Eg tilgreini heldur þessar tölur, en þær, sem á þessu tímabili taka yfir alt landið, því að þar er víða um tvítalningu að ræða, og meira að marka lágar tölur úr áreiðanlegum stað, en stór- ar, sem eru miður áreiðanlegar. Eins og allir vita, hefir berkla- veikin á þessari öld orðið mesta og skæðasta dánarorsök Islendinga, og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.