Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 4
LÆK MAB LÁÐ I & RAFBYLGJUOFNINN ER ÍSLENSK UPPFINNING. • í þeim löndum, þar sem raltækjasamkepnin er mjög hörð, svo sem Englandi og Noregi, hefir rat'ljylgjuofninn Verið „patenteraður“ mótmælaiaust. — Getur nokkur bent á betri meðmæli? — Rafbylgjuofninn verður framleiddur úr vandaðasta efni, sem völ er á. Minni pantanir afgreiddar úr vöruskemmu, stærri eftir samkomulagi. Að gefnu tilefni skal bent á, að lægstu taxtar til upphitun- ar húsa hér í Reykjavík, hinir svonefndu tilraunataxtar, hafa fengist þar, sem rafbylgjuofninn er notaður. — Gefið upplýsingar um stærð herbergja og húsakvnni, þá fáið1 þið þann ofn afgreiddan, sem yður mun best henta. Símar Rafbylgjuofnsins eru: 2760 og 3492 (og 5740 seinna á árinu). SVEINABAKARÍIÐ Vesturgötu 14. Sími 5 2 3 9. — Vitastíg 14. Sími 5411. Ný tegund branða. VOTTORÐ LÆKNISINS. Ný tegund brauða, er Sveinábakariið nú framleiðir, liafa verið send mér lil umsagnar. Þessi brauð liafa þann kost fram yfit’ önnur braúð, sem eru seld hér, og eg Jiefi átt kost á að reyna, að þau innilialda grófara mjölefni, en það er einn liöfuðkostur brauðs yfirleitt. Get eg því mælt með þessum brauðum. Reykjavik, 18. apríl 1940. JÓNAS KRISTJÁNSSON, læknir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.