Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 55 Tafla 4. Aktiv tuberculosis. Aldur Akut lungnatbc. Miliartbc & meningitis Beiua- berklar Tbc gcnera- lisata Aliis locis Phthisis chronica Blóðútsæði Blóðútsaeði 0-10 (ii > 13 1 (+ 3) > > > lt-20 3(+l) 7 5(+t) 1 (+4) 5 (+ 1) 3 4 (+ 2) 5 21 30 8 9 (4) 4 2 (+4) 2 4 (+ I) 29 31—40 3 8 1 (4-2 5 (+2) > 3 1+4) 1 11 41-50 4 2 (+1) (+ ') > 8 1+3) 1 7 51-60 2 > > 2 (+1) 1 » 1 61—70 » > > 1 » (+1) 1 1 71—90 » > > 1 > > > 2 tuberculosis, einkum útbreiðslu hennar, og gang. Undir akut lungna- berkla eru talin öll þau form af berklaveiki, sem bera merki braÖr- ar útbreiðslu frumsýkingarinnar, þ. e. aðallega ystandi tuberculosis með stórum, ystum hiluseitlum. Tölurn- ar, sem tilfærðar eru í svigum, eiga við tilfelli, sem talin eru í öðrum dálki, en sýna breytingar af þess- ari tegund, eins og t. d. afmörkuð apextæring, þar sem spondylitis var banameinið. Þá er beinatbc. talin aðalbanameinið, en tæringin er sett í sviga. Eins er með meningitis, sem bindur enda á stórri pneumoni. Þá er pneumonia caseosa talin að- albanameinið, en meningitis sett í sviga. Hins vegar er meningitis tal- in banameinið, ef útsæðið stafar frá breytingum á litlu svæði í lunganu. Af töflunni sést, hve útsæði með blóðinu er yfirgnæfandi á fyrstu tveim áratugunum, en minkar með aldrinum, þó tiltölulega seint. Það er áberandi, hve mikið er af akut tuberculosis, þar sem akut lungna- tuberculosis, miliartbc. og tbc. eru 73 tilfelli alls, eða 44% af öllum hinum eiginlegu lærklasjúklingum. Mikill munur verður þó á þessu, ])egar á æfina líður, því að ef við tökum út af fyrir sig þá sjúklinga, sem eru 21 árs og eldri, sjáum við að þeir eru alls 122 og af þeim hafa 39 eða 32% akut tuberculosis eða tbc. generalisata. í akut tilfellum var oft auðvelt að finna primærfocus, sem langoft- ast var í lunga. Venjulega var það yst, en eins og tekið hefir verið fram, kom fyrir að allmikil kölkun fanst hjá kornungum börnum. Iðu- lega var aðeins annar hluti primær- komplexins kalkaður, hinn ystur, og það var þá ekkert frekar lungna- focus, sem kalkaði fremur en eit- illinn. Þannig fundum við t. d. i 3ja ára barni takmarkaða ystandi pneumoni á litlu svæði i öðru lung- anu, þar sem berklaostur hafði brot- ist inn í grein af v. pulmonalis, en hiluseitlarnir voru greinilega byrj- aðir að kalka. Hvað eftir annað höfum við séð svipuð einkenni þess, að proces, sem hefir verið stöðvaður og á góðri leið með að batna, hefir bloss- að upp. f sumum tilfellum höfum við getað gert okkur grein fyrir á- stæðunum til að veikin blossar upp, en oft ekki. Eg skal leyfa mér að nefna nokkur dæmi, sem mér hafa virst einna augljósust: 22ja ára piltur, með kyphoscoli- osis eftir poliomyelitis, deyr úr per- itonitis tuberculosa og miliarútsæði í vinstra lunga. Hann hafði fyrir 4 mánuðum fengið inflúensu.og við það virðist ysting í hiluseitlum hans

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.