Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 Tafla 5. Ástand hiluscitla við aktiv tbc. Aldur Kalkaðir Ystir Vafatilf. 0-5 Þ) 5 1 6-10 l2) 7 > 11—20 7 21 5 21-30 18:1) 34 7 31 40 7 19 4 41 - 50 6 8 2 51—60 4 6 0 61-70 1 1 1 71 80 1 » 2 46 101 22 A lli ugaseru dir. 1) Meningitis tub. Pleurasamvextirog gegnura kalkaðir hiluseitlar. 2) Coxitis tub. i 9 úra stúlku. Kalk- korn i liiluseitli. 3; Þar af 6 tub. ossium sýna, því að í flestum þeim tilfell- um, þar sem um metastatiska berkla er aÖ ræÖa, hefir frumsýkingin í lungununt veriÖ gróin og kölkuÖ, en berklarnir haldið jafnt og stöðugt áfram í beinunum, tuba o.s.frv. Af 18 tilfellum með kalkaða primær- affekta milli 21—30 ára, eru t. d. 6 beinaberklar, og þótt frumsmitt- unin sé i jiessum tilfellum gróin, j)á segir ])að alls ekki, að unt re- infektion sé að ræða. heldur aðeins að sjúkd. hafi staðið nógu lengi til að frumsýkingin næði að kalka. En | icgar frumsýkingin á annað l)orð er orðin kölkuð, er litt mögulegt og jafnaðarlega ómögulegt að gera sér grein fyrir hve langt er síðan hún greri. Langsamlega flest tilfellin af beina- og extra-pulmonal-herklum koma samt í beinu áframhaldi af frumsýkingunni, e. t. v. með skemri eða lengri latenstíma, en áreiðanlega án jiess að nokkur exogen reinfek- tion þurfi að eiga sér stað eftir að frumsýkingin er um garð gengin, og j)annig lækkar reinfektionstalan enn til stórra muna. Það verður erfitt að gera sér grein fyrir því með ákveðnum tölúfn, því að við lungnaberkla er ekki unt að skera úr ])vi, hvort kalkaðar leifar eftir berkla í hiluseitlunum sé eftirstöðv- ar eftir löngu afstaðna sýkingu, og tæringin sjálfstæð, seinna tilkomin sýking, eða hvort tæringin sé beint áframhald af frumsýkingunni, sem hafi á þeim langa tíma, sem sjúkd. hefir staðið yfir, náð að kalka. Okk- ar rannsóknir lænda eindregið til að reinfektion sé miklu sjaldgæfari en beint áframhald af frumsmittun- inni og líklegra ])ætti mér að re- infektion væri tiltölulega sjaldgæf á móts við áframhaldandi fruni- smitun. Auðvitað getur verið álitamál, hvað á að telja reinfektion og hvað ekki, shr. sum af dæmunum, sem ég hefi minst á, j)ar sem ekki er unt að skera úr ])ví, hvort berklasýking- in hefir nokkurntíma raunverulega gróið, j)ótt sjúkl. hafi verið symp- tomlaus í eitt eða jafnvel fleiri ár. Það er t. d. hæpið að tala um re- infektion hjá 2ja ára harni, sem hefir kalkaðan hiluseitil og mikla pleurasamvexti og deyr úr miliar- tuberculosis, án þess að nokkuð annað lungnafocus finnist. Hér er áreiðanlega ekki um exogen rein- fektion að ræða, heldur vafalaust recidiv út frá frumsmituninni, sem var á góðri leið að gróa, en af einhverjum orsökum (resistens- minkun) blossar aftur upp og hrýtst út í blóðið. Þó er ])etta tilfelli og mörg fleiri slik talið reinfektion, af ])ví að ekki er beint framhald sjá- anlegt á gangi sjúkdómsins. Eins er ástatt um mörg af hinum krónisku lungnatilfellum, j)ar sem byrjun sjúkdómsins nær nokkur ár, jafnvel &—10 ár aftur í tímann. Oftast nær er pleuritis byrjunareinkennið, sem skiljanlegt er, þar sem primærafí- ekt situr vanalega rétt undir pleura og því viðbúið að pleura sýkist, ef

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.