Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 17
LÆK N A B LAÐ I Ð 59 gæta of mikillar tilhneigingar til að teoretisera og finna lögmál út frá ófullnægjandi forsendum. Eg get vel tekið undir me'Ö Weigert, sem kunni illa við að lungnatæring væri aðeins talin 3. stig í berklasýking- unni og sagði, að það væri sjúk- dómur, sem hefði texta og rím fyr- ir sig. lnngangsport. Af yfirlitinu yfir frumsmitanir er fljótséð, hvaða inngangsleiðir eru algengastar fyrir herklana hér. Að- eins í 7 tilfellum fanst primærfocus i háls- og mesenterialeitlum, sem svarar til að meltingarfærin sé inn- gangsportið í 5-4%. 1 öllum hinum tilfellunum höfðu berklarnir lagt leið sína í gegn um öndunarfærin, með primærfocus í lungum. Miklu örðugra er að gera sér grein fyrir þvi hvaða leið berklarn- ir hafa komist.inn í líkamann, þeg- ar sjúkdómurinn hefir leitt til bana. Eg hefi samt reynt að gera mér grein fyrir þessu atriði, eftir því sem unt var að dæma um það við sektion. í mörgum tilfellum var auðvelt að rekja leiðina, en í öðr- um mjög erfitt. Yfirlit yfir þetta sýnir tafla 6. Tafla 6. Inngangsporí við aktiv tuberculosis. Aldur Tonsill Hálseitlar Lungu Garnir '> O 0—5 2 » 5 » » 6-10 » 1 7 (') » 11—20 » » 27 » 4 21-30 3 3(+ 4) 52 (3) » 31—40 » 3,+ D 22 1 » 41—50 » 21 1 1 51-60 » 11 » » 61—70 » » 3 » » 71-90 » » 4 » » 5 GO + 152 2,4 4) 5 Tölurnar innan sviga eiga við þátttöku viðkomandi eitla, en þar sem næst lá að halda, að annað- hvort lægi fyrir samtímis infektion í öndunar- og meltingarfærum, eða að tract. intest. hefði sýkst seinna. Tonsillarinfektion litur út fyrir að vera engan veginn sjaldgæf, og skal ég leyfa mér að tiífæra dæmi þess: Agrip af sjúkrasögu og nokkrar hugleiðingar um C-vitamin. Erindi flutt á fundi L. R. 10./4. 40, af Sigurjóni Jónssyni, fyrrum héraðslækni. Eg byrja á ágripinu af sjúklings- sögunni. Konan N.N., nú 64 ára, hefir ára- tugum saman átt vanda fyrir sub- cutan blæðingar á útlimum, án þess að um meiðsli hafi verið að ræða. Blæðingarnar hafa verið þar sitt á hvað á ýmsum stöðum og mismun- andi mörgum í senn, oítast þar sem vöðvar eru undir (þó sjaldan á kálfum), en varla nokkurn tíma þar, sem ntjög þunnt er á beini. Blett- irnir hafa vanalega verið mikið til kringlóttir. Þeir hafa verið misstór- ir, frá gómstærð upp í 2 kr. pen- ings. Líklega hefir það kontið fyr- ir, síðan á þessu fór að bera, að hún hafi einstaka sinnum verið laus

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.