Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 53 Hér er sem aktiv tbc. reiknaÖir allir, sem dánir eru úr berklaveiki og sárafáir auk þess, nl. sem voru svo langt leiddir af veikinni, að lík- legt þótti, aS hún myndi hafa leitt sjúkl. til bana, þótt aSalbanamein- iS væri annaÖ. Sem primæraffekt eru reiknuÖ öll þau tilfelli, þar sem sýkingin hafSi ekki náS lengra en á i. stig, samkv. því sem áSur er sagt. Þar með er alls ekki sagt, aS alt þetta fólk hefSi yfirunniÖ sina berkla- veiki, eins og ég mun síÖar víkja aS nánar. Sem bötnuS tbc. eru aSeins þau tilfelli reiknuS, þar sem sjd. hafSi náð vissri útbreiSslu út yfir i. stig, en batnaÖ síSan. Aftur á móti eru grónir primæraffektar ekki taldir hér með. Sem ekki progredient eru þau til- felli talin, þar sem sjd. virtist hafa breiðst út fyrir i. stig, var ekki batnaSar til fulls, en gat samt tæp- lega tali.st aktiv tbc. og átti ekki þátt í dauða sjúklingsins. 4. Primœraffektar. Eins og sést af 1. töflu hefir aS eins fundist einn gróinn primær • affekt á aldrinum o—10 ára. Það var hjá 5 ára dreng, sem dáiÖ hafSi af bilslysi eftir fract. bas. cranii. 1 h. miSlobus fanst hjá honum ör- litiS kalkkorn subpleuralt. í sama aldursflokki hafa aftur á móti 15 dáiS úr berklum, en hjá 22 hefir enginn vottur fundist um berkla. Þegar komiS er upp í hærri ald- ursflokkana sjáum við 8 primær- affekta í lungum á aldrinum 11— 20 ára. En við skulum líta nánar á þessi tilfelli, til aS athuga hvern- ig ástatt er um þessar frumsýking- ar (tafla 2). Tafla 2. Primæraffekt á 11—20 ára aldri. Aldur BaiiameÍD Berklabreytingar 14 Bílslys, Hæma- toma subdurale. Miklir pleurasamvextir beggja rnegin. í biluseitlum dreifðir grágulleitir hlettir (ystir berklabnútar). 16 Appendicitis gran^raenosa I b. bifurcationseitli baunstórt kalkstykki Einn mes- enlerialeitill lika kalkaður. 17 Pseudoleukaemia lymphadenoides I b. hiluseitli 2 stækkaðir eillar, alt að möndlustór- ir, linir, grágulir, ystir. 19 Salpingitis gon. bilater. Peritonitis 1 einum tracbeobronclúaleitli v. megin mörg kalkkorn. Ekkert subpleuralt focus. Engir pleurasamvextir 20 Mb. Wilson (Deg. bepato-lentic.) Við bifurcation dúfueggstór eitill, að innan upplinaður, með baunstóru kalkstykki í 20 Pneumonia bilateralis Yst, baunstórt focus í bálseitli. I h. biluseitli baun- stórt yst focus. 20 Broncbiectasia & pneumonia Kalkað korn í v. hiluseitli. 20 Appendicitis Obliteralion pleurae sin. I b. apex baunstórt kalkað focus subpleuralt. ViS sjáutn þá, aS þær eru eng- inn aS yfirvinna frumsmitunina, an veginn grónar, aS ekki er unt þvi aS af þessum 8 eru aðeins 4 að' segja, að sjúkl. hafi veriS bú- kalkaÖar, en hinar 4 ystar, eSa eins

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.