Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐ lí) sta'Ö, og jafnvel kalkað, en ef hún breiðist nokkuð út, er ávalt viðbúið að sýkti vefurinn ysti og að osturinn linist upp, og þannig niyndist lítil kaverna. Þegar svo er komið, er erfitt að stöðva lungna- meinið. 3) Loks getur, samkv. kenningu Rankes, sá, sem staðið hefir af sér frumsmitunina, sýkst af tæringu, nl. af króniskum lungnaberklum, sem haga sér þannig, að hreytingarnar hyrja uppi í apex, og færast smám saman niður eftir lunganu, en hér verður útlireiðslan aðallega canali- culær, þ. e. a. s. í lunganu Ijreiðist hún aðallega út eftir hronchunum, en líka pr. continuitatem, þannig, að berklagranulationir ysta og emol- liera síðan. Þannig mynclast þá sú vanalega krónisk-cavernösa phthisis, sem samkv. þeim kenningum, sem nú eru ríkjandi, ætti aðeins að koma hjá þeim, sem áður hafa staðið af sér sína frumsýkingu og eru orðnir ónæmir. Hvort þessi endursýking (rein- fektion) sé komin utan að eða inn- an að, er lengi búið að vera mikið deilumál. Sumir halda, að exogen infektion sé algengust, aðrir að endogen reinfektion sé venjan, nl. að gamalt berklafocus geti vaknað upp á nýtt, og veikin tekið sig upp út frá því. Strax og líkamsvefirnir hafa komist í kynni við lærklasýklana, hefst bardaginn við þá, og sá bar- dagi er aðallega við endotoxin sýkl- anna, þ. e. þau sömu, sem eru i tuberculini. Allir likamsvefir verða næmari en áður fyrir þessu endo- toxini. reagera öðruvísi en áður fyr- ir því, verða allergiskir, svo að tu- berkulinreaktion, sem áður var ne- gativ, verður positiv. Eg hefi þá stiklað á stærstu stein- unutn í berklakenningum nútímans, að svo miklu leyti, sem við þurfum 5i að hafa þær til hliðsjónar við það, sem hér fer á eftir. Reglulegar krufningar hófust hér fyrst þegar Landspítalinn kom upp krufningarstofu, sem var tilbúin í apríl 1932. Frá því fyrsta hefi eg gert mér far um að fylgjast með öllum menjum um tuberculosis í lik- unum, til að fá með tímanum safn- að saman upplýsingum um út- hreiðslu herklaveikinnar og gang hennar, eins og hún tekur sig út á sektionsborðinu. Markmiðið með þessum rann- sóknum er aðallega tvöfalt: 1) að komast eftir því sem unt er, með nákvæmri leit, að raun um, hve mik- ill hluti landsmanna hafa menjar um berklasýkingu, l)atnaða eða ekki, sérstaklega á svo lágu stigi, að klin- isk einkenni hafi ekki komið fram. 2) að gera sér grein fyrir gangi lærklaveikinnar hjá. þeim, sem sýkst liafa, og ef unnt væri, að fá sam- anburð við önnur lönd viðvíkjandi gangi veikinnar, með tilliti til þess, hvort hún skyldi yfirleitt vera ill- kynjaðri hér en annarsstaðar, eða enginn munur í því efni. 3) að gera sé grein fyrir, á hvaða aldri fólk smitast. Matcrialc. Á tímabilinu april 1932 til 1. jan. 1940 hafa verið krufin hér alls, 687 lík. Langflest ])eirra hafa verið frá Landspítalanum, en 1936 var byrj- að að kryfja lík sjúklinga, sem önd- uðust á Vífilsstöðum. Auk þess liafa verið krufin tiltölulega fá lik frá öðrum spítölum, og ennfremur eru hér taldar með allar krufningar fyrir lögregluna, sem flestar eru banvæn slys á fólki, sem var hraust fyrir. Þó að athygli okkar væri frá fyrstu tíð beint að berklaveikinni, þá hefir nákvæmnin við rannsókn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.