Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 8
50 LÆKKABLAÐIÐ m. a. þess vegna meiru fé variS til að berjast á móti veikinni en nokkurum ötSrum sjúkdómi. Sú stefna, sem hér hefir veri'Ó tekin upp og bygÓ er á þekkingunni um útbreiÖsluháttu veikinar, og miÖ ar að því að koma í veg fyrir ný sýkingartilfelli, er vafalaust heilla- vænlegasta stefnan, sem nútima- þekking á yfir a<5 rá(5a, því aÖ méÖ því aÖ leita uppi og einangra sýkil- lierana, sem sá út frá sér berklun- um með hverjum hósta og hráka, er öruggast fyrir það girt, að nýj- ar sýkingar eigi sér stað. En við verðum á hverjum tíma að gera okkur ljóslega grein fyrir þvi, hvað við erum að gera, hvert við stefnum og hvar við muniun lenda, ekki síst í mikilvægustu heil- brigðismálum, eins og baráttunni við lierklaveikina. Ef t. d. sú kenning er rétt, sem ráðandi hefir verið til skamms tíma og flestir trúa enn, þótt ýmsir séu farnir að veiklast í trúnni, nl. i) á það, að allur þorri manna taki berklasýkinguna á barnsaldri, og að ]>eir, sem lifa þessa fyrstu sýkingu af, séu síðan ónæmari á eftir fyrir veikinni, og 2) aÖ mótstaðan fyrir veikinni sé einna mest á aldrinum frá 4—12 ára, en miqni fyr og síð- ar, — þá gæti verið vafasamur á- rangurinn, sem fengist af því, að einangra alla eftir mætti frá berkl- unum, ef þeir eiga hvort sem er einhvern tíma að smittast, i stað ]iess að reyna að gera börnin ónæm á þeim aldri, sem þau þola best að verða fyrir sýkingunni. Specifikt ónæmi gegn berklaveiki er samt eitt af þeim hugtökum. sem enn hefir ekki hafst mikið upp úr, vegna þess, hve erfitt er að fá það fram, og enn erfiðara að halda því við, svo að það er fyllilega réttmætt og sjálfsagt, að gera heiðarlega til- raun til að verjast berklunum með því að einangra sýkingaruppsprett- urnar og reyna að forða mönnum þannig frá ])ví að sýkjast. En ef berklaveikin er svo út- breidd, að svo að segja hver full- orðinn maður hefir tekið veikina og yfirunnið hana? Ef svo væri, ætti aðallega að þurfa að vernda ungbörnin, en þeim sem eldri eru, ætti að vera minna hætt. Samkv. þeim kenningum, sem nú eru ríkjandi í þessum efnum, og byggjast aðallega á rannsóknum Rankes, sýkjast flestir á barnsaldr- inum. Þessi fyrsta sýking kemur fram sem svok. primær komplex, sem langoftast situr í lunga og tek- ur sig þar út sem dálítill ystur blett- ur úti undir pleura, með tuberculös lymfangitis í næsta eitli, og i til- svarandi hiluseitli kemur fram stór ysting, sem nær yfir mestan hluta eitilsins. Mótstöðuafl sjúklingsins nægir í flestum tilfellum til að veita viðnám til að sporna við að sjúk- dómurinn breiðist út, og eftir nokk- urn tíma, venjulega nokkra mánuði eða jafnvel ár, kalkar þessi primær- komplex og finst síðan, sem menjar um yfirunna berklasýkingu. Hjá þeim, sem eru mótstöðuminni, eru fleiri möguleikar til: 1) Frumsýkingin breiðist út eins og eldur, lungað ystir á stóru svæði og eitlarnir lika, og venjulega fylg- ir þessu útsæði yfir í blóðið, venjul. fyrir það, að ystingin nær að brjót- ast inn í grein af v. pulmonalis. Afleiðingin verður þá venjulega miliartbc. og meningitis. 2) Ef mótstaðan er meiri, breið- ist sýkingin hægara út, aðallega lymfuleiðina, eitlarnir stækka hver af öðrum, og þannig geta þeir sýks) alla leið frá hilus upp í jugulum, og þegar lireytingarnar ná svo langt, er hætt við að eitthvað sáist út í blóðið (beina-tbc.). í lunganu get- ur sýkingin á sama tíma staðið í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.