Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 10
52 LÆKNABLAÐIÐ irnar aukist til muna frá þvi aíS hyrjaÖ var. Og sí'Öustu 4 árin, en þá hefir rneiri hluti krufninganna verið ger'Öur, hýst eg viÖ að til- tölulega mjög lítiÖ af menjum um berklaveiki hafi sloppið fram hjá okkur, sem á annað 1)orÖ var finn- anlegt. f vafatilfellum hefir verið mikroskoperað, 1)æði histologiskt og leitað að herklasýklum. Samt er það svo, að þegar þetta sektionsmateriale er gert upp, geng- ur svo og svo mikið úr sem ónot- hæft, af ýmsum orsökum. Til að fá sem áreiðanlegastar tölur og seinna meir sambærilegar, ríður á að unnið sé á einhverjum föstum grundvelli, svo að sem áreiðanleg- astur samanburður fáist. í ])ví yfir- liti, sem hér fer á eftir, hefi eg því slept vissum fjölda krufninga, ýrn- ist af ])ví að rannsóknin var sam- kvæmt sektionsprotokol, ekki talin nógu nákvæm, eða aðrar orsakir, eins og hér segir: Ófullnægjandi rannsókn: Aðeins kviðarhol eða heila- hú opnað .............. 7 Ófullnægjandi upplýsingar um eitla í brjóstholi, hálsi eða mesent................ 73 80 Börn yngri en 14 daga gömul 33 Tumor eða empyem, sem tor- velduðu um of nægil. ranns. 14 Vafasöm tilfelli, sem óvíst var hvernig reikna skyldi ..................... 8 Alls 138 Eftir verða því 549 krufningar, sem unnið hefir verið úr, vegna ]>ess að nægilegar upplýsingar þóttu liggja fyrir, til að unt væri að nota þær í þessu skyni. Auðvitað er ekki hægt að reikna með neinni 100% nákvæmni, þvi að berklamenjar eru iðulega ekki stórar og auðvelt að sjást yfir þær, ef ekki er vandlega aðgætt. En við höfum haft það fyr- ir venju, að leita mjög vandlega í lungnaeitlunum, skera hvern eitil 1 smásneiðar, svo að varla fer nokk- urt kalkkorn fram hjá okkur, eink- um í seinni tíð, og ég hýst við að heildarútkoman sé nrjög nærri því sem unt er að finna með þessu móti. Fullkomnasta aðferðin er, að taka röntgenmyndir af lungunum, því að kalkið segir ])á auðveldlega til sín, en þá aðferð erum við fyrst að taka upp nú á þessu ári. 3. Otbreiðsla vcikinnar eftir aldri. Heildarniðurstaðan af rannsókn- um okkar á útbreiðslu berklaveik- innar á ýmsum aldri sést á töflu 1. Tafla 1. Berklaveiki fundin við krufningu í Reykjavík 1932—40. Aldur Aktiv tbc (bana- mein) PrimmraíTekt Bötnuð infekt. Ekki progre dient Tbc alls Engin Tbc Tbc °/ ! N Lungu °g hilus Hals- eitlar Garnir °g mesent 0 - 5 7 1 0 0 0 0 8 16 33.3 G-10 8 0 0 0 0 0 8 6 57.1 11—20 33 8 0 1 0 0 42 14 75.0 21—30 59 17 0 1 1 3 81 28 74 3 31-40 30 20 2 0 4 3 59 29 67.0 41—50 16 24 0 q 4 0 46 34 56,4 51—60 10 18 0 I 4 3 36 38 48 9 61—70 3 23 0 0 5 1 32 33 47.7 71—90 3 11 0 0 2 0 16 23 41 0 Alls 169 122 2 5 20 10 328 221 60 °/„

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.