Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1940, Page 4

Læknablaðið - 01.04.1940, Page 4
LÆK MAB LÁÐ I & RAFBYLGJUOFNINN ER ÍSLENSK UPPFINNING. • í þeim löndum, þar sem raltækjasamkepnin er mjög hörð, svo sem Englandi og Noregi, hefir rat'ljylgjuofninn Verið „patenteraður“ mótmælaiaust. — Getur nokkur bent á betri meðmæli? — Rafbylgjuofninn verður framleiddur úr vandaðasta efni, sem völ er á. Minni pantanir afgreiddar úr vöruskemmu, stærri eftir samkomulagi. Að gefnu tilefni skal bent á, að lægstu taxtar til upphitun- ar húsa hér í Reykjavík, hinir svonefndu tilraunataxtar, hafa fengist þar, sem rafbylgjuofninn er notaður. — Gefið upplýsingar um stærð herbergja og húsakvnni, þá fáið1 þið þann ofn afgreiddan, sem yður mun best henta. Símar Rafbylgjuofnsins eru: 2760 og 3492 (og 5740 seinna á árinu). SVEINABAKARÍIÐ Vesturgötu 14. Sími 5 2 3 9. — Vitastíg 14. Sími 5411. Ný tegund branða. VOTTORÐ LÆKNISINS. Ný tegund brauða, er Sveinábakariið nú framleiðir, liafa verið send mér lil umsagnar. Þessi brauð liafa þann kost fram yfit’ önnur braúð, sem eru seld hér, og eg Jiefi átt kost á að reyna, að þau innilialda grófara mjölefni, en það er einn liöfuðkostur brauðs yfirleitt. Get eg því mælt með þessum brauðum. Reykjavik, 18. apríl 1940. JÓNAS KRISTJÁNSSON, læknir.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.