Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 11

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 11
LÆKNAB LAÐ IÐ IOI einkum viS sult. í maí næsta ár kvartar hann um ælur upp í munn- inn og stöku sinnum uppköst i seinni tiö. í apríl '27 hafSi honuin liSiS ó- venju vel aS undanförnu, unz hann allt í einu fékk mikil blóSuppköst. Ewald: 70 ccm. vel cymific. —• sl. Boas 25, Kongo 40. Phen 55. Fæces : -)—)—f-, —i— bl. Röntgen 22. apríl: Pylorus og duodenum fæst ekki fram. Diagn. óviss, ev. juxta-pyloriskt sár. Hann lá nú í 8 vikur á ulcuskúr -og náSi sér vel, fæces voru -f- bl., en skömmu síSar fékk hann annaS blóSuppkast og var nú lagSur á spítala. Operation 10. júní: A miSri curv. min. er ulcus, sem rúmar fingur- góm. ÞaS er ekki mikiS callöst aö finna. Resection: a. m. v. Polya. Mörg smá slimhúSarsár reyndust vera í kringum aSalsáriS. Micro- scopia ekki gerS. Sjúkl. leiS bæril. í 1 ár. fékk þó'viö og viS gallupp- köst.er ágerSust svo.aS leggia varS hann i rúmiS. Kom þá bráSlega í ljós, aS lifirin var orSin mjög stór og hnútótt, sjúkl. varS svo gulur og dó 6. sept. '28. 5) E. K., 38 ára trésmiSur, Ieit- aSi til mín 17. maí '27. I um ár þrautaverkur fyrir bringspölum, er kemur í köstum og venjulega um 2 klst. p. c., á kvöldin. en aklrei aS nóttu til. HarSlífi og niSurgang- ur á vixl. BrjóstsviSi. nábítur og ropar fylgja, en matarlyst er all- góS; þó hefur hann megrast nokk- uö síSari árin. Hann fékk svæsna pleuritis fyrir 7 árum og lungnabólgu fyrir 5 ár- um. Sjúkl. er fölleitur og grann- holda, en ekki óhraustlegur. Hb. 85% (L. Pet.). Ewald: 260 ccm . vel chymific, -f- sl. Boas 15, Kongo 40, Phen. 65. Kemp. 7 klst. -)—[- ret, Fæces -þ -f- bl. Röntgen: all- myndarleg nische meö Gibfelblase á miSri curv. minor. Retention etc. 18. nóv. oper.: allstórt callöst ulcus finnst á curv. minor, ca. 3 cm. í þvermál. Resectio a. m. v. Polya. Sjúkl. kom aftur á spítalann í des. 2 árum síöar og virtist þá kominn meö metastase í lifur. Hann dó þó ekki fyrr en 11. sept. '31 í heimahúsum. Microscopia á sárinu var ekki gerö. 6) B. P., 41 árs beykir, IeitaSi mín 26. marz '30. Hann hafSi lengi þjáSst af brjóstsviSa, en nú i hálf- an mánuö haft velgju og stöku sinnum súr uppköst, um 1—2 klst. р. c. Þreytuverkur og uppþemba fylgdu. Hann fann sjaldan ti! aS næturlagi. Vel hraustur aS ööru leyti, matarlyst góö, en jafnan ver- iö grannholda. Hann var hraust- legur, eymsli í cardia, annars ekk- ert aS finna. H. b. 95% (L. Pet.). Ewald: 100 ccm. vel chymific., -j- sl. Boas 15. Kongo 30, Phen 45. Fæces -t- bl. Röntgendiagnosis: Gastritis, 4 klst. ret. 1935 23. marz. Slæm líSan nú um tíma, miklir verkir og flökurleiki 2—3 klst p. с. og fyrri hluta nætur. Ewald: 310 ccm., þykkt, vel chymific., -f- sl. Boas 10, Kongo 25, Phen. 40. Kemp \ol/2 klst. -f- ret. Fæces -)- -f- bl. 22. júní Operation: Localanæ- sthesia eingöngu. Allstórt callöst ulcuc finnst aftantil á curv. minor, ofarlega, er rúmar fingurgóm. Re- section a. m. Ogilvie. Microscopia: Ulcus pept. carci- noma incip. Sjúkl. er enn á lifi, vel frískur eftir 8 ár. 7) Sjá Lbl. des. 1934. 8) F. P. G., 33 ára ógift sauma- kona, leitaSi mín 8. febr. '38. Sjúkl. kvartar um brjóstsviöa, vindstreng og þreytuverk undir v. síöubaröi nú í \/2 ár. Einkennin koma 1—2

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.