Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 17
LÆKNAB LAÐIÐ 107 Tréspírituseitrunin í Vestmannaeyjum. Eftir ólaf ó. Lárusson. í Vestmannaeyjum tíökast sá siöur, aö heita má árlega síöan 1874, að gera sér glaöan dag á svonefndri Þjóðhátíö, sem hér heldur þessu nafni siðan. Aö þessu sinni fór á annan veg, eins og kunnugt er úr útvarpi og blöðum. Gjafari gleöinnar, sem þeir hafa ætlaö að dýrka aö þessu sinni, eins og oft áður, var snöggur aö taka hamskiptum, og brá sér í rnynd fárs og dauða í einu kasti, og lágu þar eftir í valnum 8 karl- menn, þorri þeirra á l)ezta aldri, og 1 kona frá 4 börnum, öllum ó- fermdum nema einu. Auk þeirra sem dóu, veiktust margir meira og minna. Hafa all- ir náö sér aftur, nema einn, sem lifði af meö naumindum, 26 ára karlmaður, sem er allDlindur, og engin von um að rætist úr til batnaðar. Þann 6. ágúst hófst Þjóöhátíð- in, og átti að standa yfir næsta dag. Sunnudagurinn 8. ág. átti aö veröa til frekari skemmtunar og brottt'arar þeim, sem fjær voru aö komnir. Plaut Th.: Zur Frage des Ulcus- karzinoms Arch. f. Verdauungs- kr. B. XXXII Bls. 51. • Brun, Maurice: Certaines formes de cancer gastrique. Arch de l’app. digest 1935. Judd, E. S. & Priesley J. T.: Treat- ment of Gastric Ulcer. Surg. Gynecol. and Obst. July 1943. Steigmann Fr.: Considerationes on the Diagnosis of Large Gastric Undir hádegi á sunnudag kom ég heim af sjúkrahúsi ’og úr sjúkravitjunum. Lágu þá orö fyrir mér, aö vitja aökomúmanns, seni lögreglan haföi leitaö aö daginn áöur, en ekki var kominn í leit- irnar, þegar samferðafólk hans fór. Maður þessi hafði nú skilað sér. Ivonan, sem hann dvaldi hjá, kvaö hann hættulega veikan, og brá ég þegar við að vitja hans. Tjáöi hann mér, aö hann heföi drukkið „rekaspíritus", þ. e. sjó- rekinn tréspkitus fyrir 2 sólar- hringum, et'tir því sem hann nu vissi. Sótti á hann svefnmók, eftir að hann var búinn að drekka með 2 öðrum 3ja pela flösku af 3/jj blöndu. Lagöist hann fyrir og svaf i tæpan sólarhring. Hann staulaö- ist með veikum mætti 10 mín. gang, i húsið, sem hann nú var kominn í. Sjúklingurinn sá allt í þoku, sjónopið mjög útþanið. Ann- ars kvartaði sjúkl. einkum uni mikla vanlíðan yfirleitt, höfuöverk og verki og óþægindi fyrir bring- spölum. Hann var daufur í bragði og sljór, seinn til svars, en gat þó Ulcers etc. Internat. Surgical Digest June 1943. Schindler R. and Arndal O.: Gast- roscopic Diagnosis of Benign and Malignant Ulcer of the Sto- mach etc. cit. Amer. Journ. of Digestiv Diseases Jan. 1943. Kirklin, B. R. and Mac Canty W. C. Incidence of Malignancy in Prepyloric Ulcers J. Am. Med. Ass: Nov. 1942.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.