Læknablaðið - 30.12.1943, Side 19
LÆK NAB LAÐ I Ð
109
á honum, og brennur meS daufum
loga. Tekur hann f sig súrefni og
breytist i formaldehyd, maurasýru
og siSast i kolsýru CCL. ESlisþ.
0.791, 0,790. Sýöur viö 64—66 stig
C. Þegar honum er blandaö saman
viö vatn losnar hiti. Blandazt meS
flestum lífrænum uppleysingaefn-
um. Hann er betra uppleysingarefni
en æthylalcohol. Eitraöur er hann
í tiltölulega smáum skömmtum og
getur valdiö blindu, eins og hér
bar á og lömun á hjarta og þó eink-
um öndunarstöSvum. Mathanol er
mikiS notaS i hárvötn, til aS leysa
upp lökk og málningarvörur, enn-
fremur harpix, chellac og til aS
menga alcohol. ÁstæSan fvrir því,
aS þessi vökvi er á sjóreki í NorS-
urhöfum er sú, aS hann er mikiö
notaöur í hernaSi nútímans, í
sprengiefni, celluloid og einnig til
bifreiöa viö frostvarnir í köldum
löndum. Einnig mikiS til þess aö
þíSa meS frosnar vatnspípur á sjó
og landi.
Skipatjóniö skýrir sjórekann.
Eiturverkanirnar eru taldar
stafa af maurasýrunni, sem hann
breytist i í líkamanum, eins og á
var drepiS. VíSa í löndujn, svo
sem Rússlandi, Ungverjalandi og
í Ameríku, geröu hópeitranir áöur
vart viö sig. Hér i álfu opnuSust
ekki augu lækna fyrir þessunr
háska fyrr en upp úr 1911, og má
ráöa þaö af því, aö Ehrlich var
svo grandalaus, aö hann notaSi
fyrst í staS tréspiritus til aö leysa
upn Salvarsan.
Um jólaleytiö 1911 gaus upp
hóoeitrun í skýli. sem húsnæöis-
laust fólk haföist viö í Berlín.
LangaSi menn til aö gera sér daga-
mun, eins og brann viö hér, en
lentu óvart á sprittblöndu meö
þessunt óbverra í. Á stuttum tíma
veiktust nær 200 manns og dó þar
af tæpur helntingur, VarS þetta
atvik mjög til þess, aö opna augu
lækna og heilsufræSinga fyrir þess
um voSa, og hefir mér vitanlega
hvergi hér í álfu boriö á eitrun
síSan í jafn stórum stíl. Læknarnir
kynntust þá verkunum þessa eit-
urs og hafa varaS viö skaSsenti
]jess, en fólkinu gengur illa aS
trúa, einkum því sent sagt er satt.
Populus vult decipi!
Hér lék enginn vafi á unt hvers
kyns ólyfjan væri aö ræöa, eSlis-
þyngd og útlit og verkanir sagöi
til sín, og staöfestist þaö meS
rannsókn efnarannsóknarstofu rík-
isins, sem lögreglan lét rannsaka
sýnishorn af því, sem sjúkl. höföu
drukkiö og rekaspíritusinn, sem
hún geröi upptækan. Einkenni eitr-
unar þessarar, eins og okkur lækn-
um komu þau fyrir sjónir í þessu
fári, eru niörg og margvisleg. Skal
ég drepa á þau helztu, eftir líffæra-
kerfum, og síöar í stuttu máli þau
mest áberandi.
1) Taugakerfið. Enginn þeiri-a
sjúklinga, sem ég spurSi, kváöust
hafa oröiS glaöir og reifir, eins
og eftir hressingu. Þeir fengu í
þess staS, þegar frá leiS, höfuö-
verk, einkum framan i enni og
augnatóftir. svima, bakverki og
fótaverki, og ágeröist þaö á sum-
um þar til áköf krampaköst hóf-
ust. Endaöi svo tíöast meö önd-
unarlömun. Reflexar yfirleitt
auknir.
2) Upp úr höfuöverknum og
sljóleikanum bar á svefndrunga, á
öörum bar á óróleika og gátu upp
úr því korniS æSisköst. Öndunin
varö djúp og erfiS (likt og viö
coma diabet), undir þaS siöasta
Cheine-Stokes öndun.
3) Meltingarfærin fóru ekki var-
hluta af þessari ólyfjan. KvörtuSu
margir um velgju og ógleöi, köst-
uöu sumir upp, höfSu bringspala-
verk og kveisustingi. Mér vitan-