Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 20
IIO
LÆICNABLAÐIÐ
lega fékk enginn niðurgang. Þeir.
sem snemma köstuöu upp, fengu
eigi aS síSur banvæna eitrun.
4) Skynfæri. SjáaldriS var mjög
útvíkkaS. Sáu sumir sjúkl. allt í
þoku, og leiSir þaS á stundum til
opticusrýrnunar og blindni.
5) Hjarta og æðar. Sjúkl. urSu
bláir í framan, hjartahljóS óhrein
í sumum, æSin tiS og lin.
6) Sótthiti var enginn. Einstaka
sjúkl. kvartaSi um kuldahroll og
ónot.
Sérkennilegt fyrir þessa eitrun
er sá djúpi, þungi og erfiSi andar-
dráttur í djúpu svefnmóki, sem
oft endar meS krömpum og öndun-
arlömun. Áberandi var sjóndepran.
og hve sjáaldriS var útþaniS og
svaraSi ekki ljósáhrifum. ASeins
fáir sjúkl. kvörtuSu um kulda-
hroll. sem sumir telja áberandi ein-
kenni.
Eins og drepiS hefir veriS á var
vitaS hvaSa ólyfj. sjúkl. neyttu.
Ég hefi séð atropineitrun, og
fannst mér hún þessari nauSalík.
Hygg ég þar erfitt milli aS greina.
coma diabet. ©g apoplect., og sjálf
sagt eitthvaS fleira kemur til aS-
greiningar, ef leynt er því, sem
þessu veldur. Nokkrum sjúkling-
um versnaSi nijög snögglega, aS
undangengnum litlum sem engum
kvörtunum, nema helzt sióndeoru,
og þá svo, aS ekkert varS viS ráSiS.
Öndunarlömun og collaps eftir fá-
ar stundir. Svo var um sjúkling,
sem lagSur var á sjúkrahús á
mánudag, en heimtaSi aS fara af
sjúkrahúsinu um kveldiS, og fór
til dvalar i næsta liús í forboSt
læknis. Honunt snöggversnaSi upþ
úr miSnótt og dó undir morguninn.
Hann happaSi niSur sjúkrahús-
tröppurnar og taldi sig kenna
einskis meins, gramur út i lækninn
vfir aS halda sér þar aS ástæSu-
lausu.
Um gang veikinnar er erfitt aS
segja fyrir. Fer hann sjálfsagt
einkum eftir stærS eiturskammtar
og þoli sjúklingsins. TaliS er aS
minnsti drápskammtur liggi milli
50—100 grm., blindir kváSu menn
geta orSiS af 7—8 grm. VoSinn
er vís, ef menn neyta tíSra smá-
skammta, því safnazt þegar sanian
kemur og einkum verkar þaS skaS-
lega á sjóntaugina.
Eftir því sem ég gat komizt
næst, drukku allir þeir, sem dóu,
meir en þann drápskammt, sem
hér er talinn, enginn í einu, held-
ur smám saman á 1—4 dögum.
ÞaS var því engin ástæSa til aS
gera sér góSar vonir um gang eitr-
unarinnar hér. ÁstæSan til þess,
aS einmitt þetta lágt setta alcohol
skuli vera slík skaSsemi sem þaS
reynist, er af ýmsum talin vera
sú, aS þaS brennur seint í líkam-
anum og útskilst seint. Hundurinn
útskilur hreinan alcohol meSal-
skammt á einum 'degi, en þetta
alcohol ekki á 5 dögum, því þá
hafa leifar fundizt eftir af því i
Hkama þeirra. Maurasýran, sem
þaS breytist í, er því íengi í likam-
anum og rekur þar einskonar kaf-
bátahernaS, skemmdar- og eySi-
leggingarstarfsemi á viSkvæmar
taugafrumur, sem sízt má án vera.
Hér er einnig skýring á því, hversu
afar erfitt er aS segja fyrirfram
um gang veikinnar.
Ýmsir sjúkl. hér höfðu neytt
ólyfjanarinnar í nokkra daga, báru
sig vel framan af og leituSu þá
ekki læknis. KvaS svo rarnint aS
þessu, aS læknis var ekki vitjaS á
stundum fyrr en sjúkl. voru lagstir
í coma og áttu skammt eftir ólifaS.
Þeir voru sumir á fótum á mánu-
dáginn, sem dóu á þriSjudag, og
kenndu sér þá lítils meins og töldu
sig ekki veika. Læknar geta hæg-
lega látiS gabbast af vellíSan þess-