Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 22
112
LÆKNABLAÐIÐ
Amsterdam 28—45%, Berlín 31%,
SvíþjóS 52%, Danmörku 24.7% og
í Edinborg- 36,7% (i, 2, 3).
Hér á landi hafa slikar athug-
anir á rottum ekki verið fram-
kvæmdar enn, svo aö mér sé kunn
upft. Á hinn bóg-inn hefir rottum
fjölgað liér mikiS síöustu árin, og
þar sem okkur lierast eflaust stöö-
ugt nýir innflytjendur af þessu
tæi, með skipum, sem fara víða
um heim, þá er erfitt að huesa sér
það, að mjög miklu minni sýking-
arhætta sé hér á landi en t. d. í
nágrannalöndum vorum.
Bent er á þaö i ritgerð einni frá
Skotlandi (4), að af 19 Weilsgulu-
sjúklingum, sem voru til athugun-
ar. höfðu 13 það að atvinnu, að
hvo fiskeðahandleikaáannan hátt.
Þar sem rottur höfðu þar greiðan
aðgang að fiskinum, er talið, að
fiskvinnufólki sé hættara við svk-
ingu heldur en öðrum. í rannsókn-
arstofnun í Edinborg var mér sögð
eftirfarandi saga af rannsóknum
þar:
Fyrir nokkrum árum svktist
hópur manna samtímis þar í horg-
inni af Weilsgulu. Bráðlega tókst
að finna orsökina til jiessa. Smitið
var rakið til fiskhrúgu, sem legið
hafði við höfnina næturlangt, en
fiskurinn síðan seldur í smásölu um
borgina. Margt af því fólki, sem
sýktist, hafði einmitt hreinsað
fiskinn og matbúið á heimilunum.
Ég minnist á dæmi bessi. af jiví
að mér virðist, að hér svipi svo
rnjög til okkar aðstæðna.
Gormsvkill sá. sem algengast
er að orsaki Weilsgulu (L. ictero-
hæmorrhagiae) og fyrr er getið.
er 6—12 u á lengd og 0.1—0,15
u á breidd. Hann er mjög kvikur.
og bað er sæmilega auðvelt að
rækta hann. Hentugast er að at-
huga hann lifandi í rökkursiá, en
þó má sjá sýkilinn greinlega í
lituðum vefjasneiðum, t. d. með
Levaditi-litun. Fleiri aðferðir eru
kunnar til að finna hann.
Utan líkamans hefur sýkil’inn
frekar lítinn lifsþrótt og þolir illa
bæði hita og sýrur, þótt þær séu í
miklum þynningum. Drepst hann á
L2 klst. í 50°—-550 C., og á svipuð-
um tíma í magasýrunni. Aftur á
móti þolir hann vel frost og getur
lifað i sjúku Iíffæri í 26 daga í
kæliskáp. Sýkillinn er talinn lifa
stutt i vatni, eða að minnsta kosti
hakla sýkingarmætti sinum
skamma stund. Til jiess að smitun
sé líkleg frá vatni, þarf að vera um
mikinn cg tíðan sýklaburð í það
að ræða. Mikið hefur verið unnið
að því að leita að þessum sýklum
í vatni. Einna bezt hefur sú aðferð
reynzt að ■ snöggraku blett á nag-
grís, og láta dýrið vera um tíma
ofan i vatninu. Séu sýklarnir fyrir
hendi, bora þeir sér í gegnum húð-
gríssins á snögga blettinum og or-
saka sýkingu.
Samskonar gormsýklastofn er
algengur í hundum og hefur veriö
nefndur eftir þeim Leptospira cani-
cola. Þeir sýklar geta einnig orsak-
að Weilsgulu í mönnum og hafa
nákvæmlega sama form og útlit
eins og L. ictero-hæmorrhagiae.
Stofnarnir eru eingöngu greindir i
sundur á því, að þeir framkalla
mismunandi mótefni í blóðinu, og
kemur sá munur fram við blóð-
vatnsathuganir. Aðrir skyldir
sýklastofnar og eins að útliti eru
og þekktir, en valda öðrum siúk-
dómum, t. d. L. hebdomadis og L.
autumnalis (2).
Greinilegu sjúkdómstilfelli af
Weilsgulu má lýsa eitthvað á þessa
Við (5, 6) :
Eftir 7—13 daga meðgöngutíma
kemur sjúkdómurinn fram með
skjálfta og hitaveiki. Oft eru upp-
köst ásamt niðurgangi, miklum