Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 30.12.1943, Page 23

Læknablaðið - 30.12.1943, Page 23
LÆKNAB LAÐ IÐ höfuSverk, svefnleysi og svima, og stundum er vottur af óráSi. Greini- leg einkenni heilahimnuertingar, svo sem hnakkastirSleiki og -f- Kernig koma oft í ljós. Fljótlega, oftast á öSrum degi, koma fram vöSvaverkir, einkum i kálfum og lærum, en einnig í öSrum vöSvum, svo sem á brjósti, baki og kviS. VöSvarnir verSa sárir átöku og geta verkirnir i þeim staSiS vikum saman. Á þriSja til sjöunda degi kemur fram gula á misháu stigi. Lifrin stækkar og kennir sárinda, þegar þrýst er aS henni. HneigS er til blæSinga, bæSi í hörund og slímhúSir. Koma þær helzt fram í hægSunum, en auk þess ’eru tíSar lílóSnasir og blæSingar i slímhimn- ur augnanna (conjunctiva). BlóS- sóknin til augnanna getur veriS mjög sérkennilegt auSkenni sem kernur snennna fram (3). Oft kemur og fram miltisstækkun og nálega ávallt nýrnabólga meS eggjahvítu, blóSi og háfrumum (cylindrum) í þvagi. BlóSþrýsting- urinn lækkar, og púlsinn er linur og nokkuS hraSur. Sérstakar breyt- ingar verSa á blóSmyndinni. Fyrst verSur aukning á leukocytum, og koma þá aSallega fram ung form, en síSar hækkar hlutfallstala lym- phocytanna og eosinophil-blóS- korna, sem lækkaSi i upphafi sjúk- dómsins. Hitinn er milli 38° og 410 C. i um þaS bil hálfa aSra viku, hverfur síSan gjarnan nokkra daga, en tekur sig upp aftur, stundum oftar en einu sinni. DauSsföIl orsakast einna helzt aí þvageitrunum. þarmablæðmgum og veiklun á h'arta. Dánartala virSist allmisjöfn. í Japan, þar sem sjúkdómurinn er mjög tíSur, hefur hún reynzt frá 4,6% upp i 32%. 1 Skotlandi er sagt frá faraldri, þar sem hún var um 25%. Margir á- líta, aS verulegur hluti sjúkdóms- ii3 tilfella sé ekki greindur, og getur þaS valdiS breytingum á dánar- tölunni. Skipta má sjúkdónmum í 3 stig (2) : # 1) SótthitastigiS, sem stendur um þaS bil viku meS háum hita, slímhimnublæSingum, vöSva- verkjum og eggjahvítu í þvagi. 2) GulustigiS nær yfir aSra vik- úna, og er þá hætta á blæSing- um, og dauSsföll koma fyrir. 3) BatastigiS. Þá hverfa einkenn- in smám saman, en þó getur komiS fram nýr sótthitakafli. Á fyrsta stiginu eru sýklarnir dreifSir urn allan likamann og finn- ast sjaldan nema meS því aS sýkja naggrísi eSa mýs meS blóSi sjúk- lingsins. Á öSru stigi hverfa sýklarnir úr blóSinu og koma fram í þvag- inu, fyrst lítiS, en aukast stöSugt og íinnast gjarna i þvagi sjúk- lingsins viS rökkursjárskoSun alll fram i 3. til 4. viku sjúkdómsins. Á þessu stigi fara sýklamótefnin jafnframt aS koma fram i blóSinu. og má greina þau meS blóSvatnsat- hugunum. Þau fara síSan vaxandi, haldast mánuSum saman í blóSinu og hafa mikla þýSingu viS endan- lega ákvörSun veikinnar. Schúffner sýnir íiam á þaS (7). aS 60% af sjúklingum meS Weils- guiu fái enga gulu. Telur hann þau tilfelli ekki banvæn, þar sem gulunnar verSur ekki vart. Þess má geta, aS t. d. amerískir höfundar hafa á síSustu árum lýst vægum tilfellum, þar sem engrar gulu varS vart. Gera þeir jafn- framt ráS fyrir því, aS vægu til- fellin séu mun algengari en taliS hafi veriS. Sagt er frá 7 ungum mönnum, sem böSuSu sig saman i útilaug nokkurri og sýktust. aS því er álitiS var, allir af Weilsgulu. Fimm veiktust rnjög vægt, en tveir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.