Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 30.12.1943, Side 27

Læknablaðið - 30.12.1943, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ li 7 Vandamál íslenzku hjúkrunar kvennastéttarinnar. Eftir frú Sigríði Eiríksdóttur. Eins og flestum lesendum Lækna_ blaðsins mun vera kunnugt, er fnik- il hjúkrunarkvennaekla hér á landi. Hefir jafnvel upp á síðkastiö ver- iS erfiSleikum bundiS, aS skipa þær hjúkrunarkvennastöSur, þar sem starfiS hefir veriS sæmilega skipulagt og launakjör og vinnu- tími viSunandi. Á síSari árum hef- ir skilningur héraSslækna, forráSa- manna sjúkrahúsa, bæjarfélaga og hreppsfélaga stöSugt aukizi fyrir nauSsyn þess, aS fá hæfar hjúkr- unarkonur til samstarfs i sjúkra- húsum og heilsuvernd. Enda mun mönnum vera æ betur ljóst, aS rekstur sjúkrahúsa, berklavarna- starfsemi og margskonar heilsu- verndar er óframkvæmanlegur samkvæmt nútíma kröfum, án aS- stoSar sérmenntaSra, áhugasamra hjúkrunarkvenna. Hafa þvi viSa fyrir atbeina héraSslæknanna og annara áhugamanna veriS sam- þykktar heimildir fyrir því, aS ráSa hjúkrunarkonur til samstarfs í framangreindum málum. A stöS- um, þar sem hjúkrunarkvenna- starfiS er áSur óþekkt, verSa þær hjúkrunarkonur, sem þangaS ráS- ast, brautrySjendur. StarfssviS þeirra er í byrjun 'óskipulagt og þær mæta ekki ávallt þeim skiln- ingi, aS hjúkrunarkona vorra tíma verSur 'aS gera kröfu til nokkurn- veginn ákveSins vinnutíma og hliS- stæSra launakjara og starfssystur þeirra búa viS, þar sem starfiS er komiS í fastar skorSur. Stjórn Fél. ísl. Hjúkrunarkvenna hefir gert sér allt'far urn aS vera hjálpleg um útvegun hjúkrunar- kvenna, þegar til hennar hefir ver_ iS leitaS, en nú ef svo komiS, aS spítalar og stofnanir í Reykjavik og hinum stærri bæjum taka allar þær hjúkrunarkonur, sem útskrif- ast og gera hjúkrunarstörf aS at- 5. Strympell-Seyfarth: „Spez- ielle Pathologie und Therapie der inneren Krankheiten". 1930. 6. Brugsch, Th.: „Lehrbuch der inneren Medicin", 1930. 7. Schúffner, W.: Trans. Trop. Med. Hyg., 28. 7. 1934. 8. Davis, P. L., Davis, M. S.: Ann. Int. Med. Vol. 16 bl. 569 1942. 9. Havens, W. P., Bucker, C. J.. Reimann, H. A.: Jr. Am. Med. Assoc. 116, bl. 289—291, 1941. 10. Todd, C. J.. Sanford, A. H.: „Clinical Diagnosis", 1943. 11. Schoop, G.: „Krankheiten der Edelpelztiere und ihre Be- kámpfung", 1938. 12. Olsen, E.: „Nágra ord om pálsdjursjukdommar i Sve- rige", 1939- 13. Raven, C.: J. Infect. Dis. 69. I3L 1941. 14. Rubarth, S.: Skandinavisk Veterinærtidskrift, bl. 299, 1937- 15. Buchanan, G.: Spec. Rep. Ser. Med. Res. Coun. Lond. No. 113, J927- Reykjavík, 22. febr. 1944. Guðmundur Gíslason.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.