Læknablaðið - 30.12.1943, Qupperneq 29
LÆKNA B LAÐ IÐ
breyting á námi hjúkrunarkvenn.
anna, aö Hjúkrunarkvennaskóli ís-
iancls var settur á stofn á vegum
Landsspítalans og ljúka hjúkrun-
arnemarnir þar prófi eftir 3ja ára
nám, en framhaldsnámið á NorS-
urlöndum fellur niSur. Síöustu ár-
in njóta hjúkrunarnemarnir nokk-
urra vikna forskólakennslu, áður
en aSalnámiS hefst. — Samt sem
áSur var flestum íslenzkum hjúkr-
unarkonum útveguS vist um I—2
ára skeiS á norrænum sjúkrahús-
um, á vegum norrænu samvinnunn-
ar. Takli F.Í.H. þaS mikinn feng,
aS hafa aðgang aS hinum stærri
sjúkrahúsum og heilsuverndar-
stofnunum á NorSurlöndum, enda
hefir reynslan orSiS sú, aS hjúkr-
unarkonurnar, sem út hafa fariS.
hafa aukiS vel viS menntun sína.
Ætla mætti nú, aS námsmálum
okkar væri vel borgiS meS starf-
rækslu Landsspítalans. En sá var
IjóSur þar á, aS í þeirri byggingu
var ekki einu sinni gert ráS fyrir
híbýlum hjúkrunarkvennanna,
hvaS þá heldur hjúkrunarnema.
Yfirhjúkrunarkona spitalans hefir
frá byrjun búiS viS híbýlakost, sem
er til smánar fyrir stéttina. Hjúkr-
unarkonur spítalans voru allar
neyddar til þess aS taka herbergi
á leigu utan spítalans. Kennslukona
Hjúkrunarkvennaskólans, sem var
ráSin fyrir 2 árum til aSstoSar
yfirhjúkrunarkonunni, verSur einn-
ig aS búa utan skólans. Hjúkrunar.
nemunum er troSiS i þakhæSina.
þannig aS nokkrar þeirra hafa bú-
iS í herbergjum meS þakgluggum.
2—4 í hverju herbergi. Kennslu-
stofu hafa þær enga út af fyrir
sig og kennslugögn hafa ávallt ver-
iS ófullkomin og af skornum
skammti, fyrst og fremst af þeirri
ástæSu. aS hvergi hefir veriS staS
ur í spítalanum til varSveizlu slíkra
áhalda. Hjúkrunarnemárnir hafa
119
enga dagstofu, ekkert bókasafn og
ekkert hijóSfæri til afnota, og mun
þaS vera algert einsdæmi meS
heimavistarskóla, jafnvel hér úti á
íslandi. Þar aS auki er engin
kennslubók til á íslenzku fyrir
hjúkrunarnemana og hafa þær orS-
iS aS notazt viS danska kennsiu-
bók, sem er orSin úrelt í mörgum
greinum. Ef hjúkrunarnemarnir
hefSu ekki ávallt notiS mikillar
velvildar forstöSukvenna sinna á
spitalanum, sem ávallt hafa reynt
aS gera þeim vistina eins þolan-
Jega og unnt hefir veriS, er hætt viS
aS fleiri hefSu gefizt upp á náms-
árunum en raun hefir orSiS á.
Þessi „gleymska“, meS aS ætla
Hjúkrunarkvennaskólanum viSun-
andi húsakost i byggingu spítal-
ans, sem þó allir töldu sjálfsagt aS
yrSi starfræktur þar, sannar enn
skýrar réttmæti þess, sem ég hefi
alltaf haldið fram viS ýmsa máls-
metandi lækna, aS viS allar sjúkra-
húsbyggingar eigi aS vera hjúkr-
unarkonur meS í ráSum. I fram-
kvæmdanefnd Landsspítalabygg-
ingarinnar var engin hjúkrunar-
kona, og má' fullyrSa, aS margar
óbætanlegar misfellur urðu á þeirri
byggingu fyrir þá sök. Á síSari ár-
um hafa hjúkrunarkonum aS vísu
veriS sýndar teikningar af bygg-
ingum, sem fyrirhugaS er aS reisa,
en þá erfiSara um aS þoka. heldur
en ef þær væru hafSar meS i ráS-
um frá byrjun.
Þrátt fyrir hin erfiSu skilyrSi,
sem hjúkrunarkvennastéttin hefir
átt viS aS búa, hefir henni tekizt
furSu vel áS halda á málum sin-
um. Samræmi er víSast komiS á í
launakjörum og vinnutíma, þar
sem fleiri starfa viS sömu stofnun.
E11 styttingu vinnutíma er mjög
erfitt aS framkvæma, þar sem 1
hjúkrunarkona vinnur viS sjúkra-
hús eSa bæjarfélag, og er þaS at-