Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 30
120
L2E K N A B LAÐ 1 i)
riði m. a. einn af erfiSleikunum
viö aS útvega hjúkrunarkonur á
slíka staöi. Hjúkrunarkonurnar
hafa nýlega fengiS lögfestan lif-
eyrissjóö sinn og er þar meS mikl-
um áhyggjum létt af stéttinni. Laun
hjúkrunarkvennanna eru svo lág,
aS óhugsandi er aS þær geti lag^
af þeim til elliáranna, svo aS
nokkru nemi. Auk þess er starfiS
svo lýjandi, andlega og líkamlega,
aS flestar hjúkrunarkonur eru út-
slitnar um sextugt.
ÞaS sem því aSallega háir hjúkr-
unarkvennastéttinni nú, er fæS
hennar. Skólinn getur ekki út-
skrifaS nema ca. 12 hjúkrunarkon-
ur árlega og er hann þá fullskip-
aSur, en vafalaust væri full þörf á
aö útskrifa minnst 24 hjúkrunar-
konur árlega, til þess aS geta full-
nægt þeirri eftirspurn, sem nú er
og verSur á næstu árum, ef nokk-
ur skriSur kemst á starfrækslu ým-
issa sjúkrahúsa og heilbrigSis-
stofnana, sem í ráSi er aS koma á
fót á næstunni. En fæstar þær
stofnanir verSa starfræktar án
hjúkrunarkvenna.
AstæSurnar fyrir því, aS nauS-
synlegt er aS útskrifa svona marg-
ar hjúkrunarkonur árlega, eru m. a.
mikil vauhökl, sem ávallt verSur
um starfsstéttir kvenna. Þessu til
skýringar er fróSlegt aS kynna séi
yfirlit um íslenzku hjúkrunar-
kvennastéttina um áramót 1943—
44, en í henni eru þá 196 konur:
Hjúkrunarkonur starfandi í
sjúkrah. og hælum í Rvík og
nágrenni .................. 63
Hjúkrunarkonur starfandi í
sjúkrah. og hælum úti um
land ...................... 19
Hjúkrunarkonur starfandi aS
heilsuverndarstörfum o. þ. h.
í Reykjavík................ 16
Hjúkrunarkonur starfandi aS
heilsuverndarstörfum o. þ. h.
utan Reykjavíkur............ 5
Hjúkrunarkonur starfandi á
NorSurlöndum (aS öllum lík-
indum viS hjúkrunar-störf) .. 7
Hjúkrunarkonur starfandi í
Ameríku viS hjúkrunarstörf
og framhaldsnám............. 8
Hjúkrunarkonur frá störfum
vegna veikinda og annara
forfalla ................ 11
Hjúkrunarkonur giftar hér á
landi ..................... 60
Hjúkrunarkonur-giftar erlendis 7
Alls 196
ÞaS er því auSskiliS, aS eina úr-
bótin á vandamálum hjúkrunar-
kvennanna og þeim heilbrigSismál-
um þjóSarinnar, sem eru henni viS-
komandi, er aS stækka skólann hiS
bráSasta, svo aS hann geti útskrif-
aS fyllilega % fleiri hjúkrunarkon-
ur en bein eftirspurn er eftir. ÞaS
mun verSa svo í framtíSinni, eins
og hefir veriS fram aö þessu, aS
Ys hluti útskrifaSra hjúkrunar-
kvenna umfram eftirspurn er ekki
of mikiS fy.rir vanhöldum, gifting-
um, veikindum, dvölum erlendis,
dauSa o. s. frv. En til þess aS
koma þessari fjölgun í fram-
kvæmd, verSur aS stækka skólann
og búa betur aS honum en hingaS
til hefir veriS gert. ÞaS verSur
ekki gert netna meS því aS flytja
skólann út úr byggingu Landsspít-
alans og fá honum annaS viöun-
andi húsnæöi. AS öörum kosti er
öll framtíö hjúkrunarkvennastétt-
arinnar og þar meS heilbrigöismáL
anna i landinu í beinum voöa.
Vihnundur Jónsson landlæknir
hefir sýnt hjúkrunarkvennastéttinni
mikinn skilning á þessum vanda-
málum hennar og hefir hann aö til-
hlutun hennar samiö frumvarp um
byggingu og starfrækslu fullkom-