Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 38

Læknablaðið - 30.12.1943, Síða 38
128 LÆKNABLAÐIÐ Vinnuheimili berklasjúklinga. Svo sem kunnugt er hefur Sam- band ísl. berklasjúklinga gengizt fyrir fjársöfnun til vinnuheimilis fyrir berklasjúklinga undanfarin ár. Þessari söfnun miðar nú allvel áfram og er ráðgert aS hafizt verSi handa um byggingu í sumar. RáS- gert er aS sjúklingar brautskráSir frá berklahælum fái þarna nokkra dvöl áSur en þeir hverfa aftur til heimila sinna, ennfremur er ætl- unin aS sjúklingar meS chroniska berklaveiki fái dvalarstaS á heim- ili þessu og stundi þar vinnu, hver eftir sinni getu. MeS þessu vinnst m. a. þaS tvennt, aS sjúkl. í aíturbata eru í sérstakri stofnun meSan nokkur reynsla fæst um hve tr/ggur batinn er. í öSru lagi skapast meS vinnu- hcimili betri aSstæSur en á venju- leguin berklahælum til einangr- unar á sjúkl., sem eru aS mestu friskir, en smitberar öSru hvoru eSa stöSugt. Vinnuheimili eru þannig einn þátturinn i almennum berklavörnum. Eins og sakir standa Ijætir stofn- un sliks hælis úr mjög brýnni nauSsyn meS því aS þá rýmkast um pláss á berklahælum, sem und- anfariS hefur veriS svo naumt aS ekki hefur veriS unnt aS sjá öll- um berklasjúklingum fyrir hælis- vist sem þess hafa þurft meS og ríkir nú óviSunandi ástand í þess- um efnum. Undirrótin aS þessu er aS nokkru leyti sú, aS á undan- förnum árum hefur hælisplássum fækkaS til muna. ReykjahæliS i Ölfusi var lagt niSur 1938 og þaS tap aSeins bætt upp aS nokkru leyti meS fjölgun sjúkrarúma á Vífils- staSahæli. 1940 var Kópavogshæli gert aS holdsveikraspítala, en þar dvöldu þá um 28 berklasjúklingar, í staSinn fyrir Kópavogshæli hefir enginn nýr dvalarstaSur opnazt berklasjúklingum. Þá hafa og veriS tekin i aSrar þarfir fáein pláss i Farsóttahúsinu í Reykjavík, sem notuS voru fyrir berklasjúklinga. Af þessu er augljóst aS þó aS VinnuheimiliS taki til starfa í sum- ar, þá gerir þaS • ekki meir en liæta upp JiaÖ sem tapazt hefur undanfarin ár, ef gert er ráS fyrir aS hæliS taki um 40 manns. Hafi menn haldiS aS Ijerklaveik- in í landinu væri á svo hröSu und- anhaldi aS óhætt væri aS fækka sjúkrahúsum, þá er nú kominn tími til aS vara viS slikri bjart- sýni. MikiS getur hafa áunnizt þótt ekki sé svo vel. Ó. G. „Kalsárasmyrsl“ notaSi dr. Jón Hjaltalín og kvaS þau gefast vel. Samsetningin var: Bals. peruv. grm 1, ungv. therebinthinolei grm. 8 (Sæm. fróSi). Tannskemmdir í kaupstöðum. Unglingum í kaupstöSum er gjarn- ara á aS fá tannpínu en til sveita. (Sæm. fróSi 1874). „Kaun er eitt höfuSnafn, bæSi yfir lukta og opna sulli (abscessus et ulcera). Abscessus er kaun þaS, sem vogur er inni í, ulcus þaS kaun, er vogur fer út úr“ (Lækn- ingabók séra Odds Oddssonar á Reynivöllum. 18. öld). G. H. Afgreiðsla og innheimta LæknabiaSsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.