Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1945, Side 13

Læknablaðið - 01.06.1945, Side 13
LÆKNAB LAÐ 1Ð genuina skorpunýra. Hinar teg- undirnar þurfa ekki aiS leiöa til neins nýrna- insufficiens og' kall- ast því líka benígfn nephrangios- clerosis (eöa rauS hypertensio, en hin aftur föl hypertensio). Pathologiskt- anatomiskt sér cS álitöiS aS breytingar þær sem finn- ast í retina viS retinítis albumin urica. stafi aS nokkru leyti af áhrifum eitureína á vefina og svo æSabreytingum sem koma frá hin- um háa slagæSablóSþrýstingi og lýsir sér i intimaproliferation og sclerotisku æSaveggjaþykkni. Breytingarnar eru mestar í tauga- þráSalaginu og innra- kornalaginu, enda bjúgur mestur í þessum lög- um og getur stundum losaS memhr. limit. int. frá neSri lögunum. Hvítu hlettirnir, sem maSur sér viS of- thalmosk'opi, stafa af fitu- lipoid- cholesterin og kalkblettum í retina, liggja ekki í vissu lagi, einnig sjást IdæSingar cg varicös hyper- trofia í taugaþráSunum. Við differential diagnosuna milli þessara háþrýstings tegunda hefir maSur et" til vill Irezta hjálp- ina viS aS athuga fundusbreyting- ar. Fundus meS nokkurn veginn víSar æSar. þegar lengra er kom- iS meS arteriosclerotiskum æSa- breýtingum, fremur litlum retina- breytingum og engum bjúg heyra til hinum rauSa háþrýstingi, en retinitis angiospastica, sem lýsir sér meS hinum almenna sterka æSasamdrætti, papillu- og retina- bjúg, rikulegu exsudati og blæS- ingum, heyrir til hinunt föla há- þrýstingi. Differential diagnosuna á milli stasepapillu og papillubjúgs viS retinitis angiospastica hefi eg áS- ur minst á . Mikið hafa skoSanirn- ar verið skiptar um það hvort retinitis angiospastica stafaði at angiospasmus. I suuur.n tilíellum 39 er þetta án efa svo, t. d. við ek- lantpsia gravidar., þar sem áSur fundust eugar organiskar breyt- ingar, sem svo eftir nokkrar vikur eru komnar sclerotiskar breyting- ar. sem líklega stafa frá hinum aukna þrýstingi og næringartrufl- unum vegna æSakrampanna; en hvort æSakrampar eru orsök að samdrætti arteriolanna viS hinn föla háþrýsting, eSa frá byrjun er um difftis arteriolusjúkdóm að ræSa er ágreiningsmál sem ennþá er ekki að fullu leyst. Volhard og hans skóli álíta krampana ]>aS jtrimæra, aðrir álíta aS frá byrjun sé um organiskan sjúkdóm að ræða, en þar sem maSur sér sam- drátt í æSunum oft löngu áSur en nokkurar aSrar bretingar í retina, álítur \'olbard aS exsudötin, bjúg- urinn og hvitu rýrnunarskellurnar stafi frá næringarskorti, sem or- sakist aftur af æSakrömpum. Menn hafa séS bjúg koma fram eftir æða- krampa, en margt bendir lika til aS sumar af breytingunum við retinit. angiospastica stafi af toxináhrif- um. Volhard segir ennfremur aS retinasjúkdómurinn sé ekki afleiS- ing af nýrnaslarfstrufluhum, held- ur sé retinasjúkdómurinn og nýrna- sjúkdómurinn „coordineraSir pro- cessar", sem viShaldist með hæma- togen.-kemiskum mekanisma, va- soactiv efni, sem myndast í nýrun- um og mynda svo circulus vitiosus íiieð því að viShalda stöSugum æSasamdrætti. sem svo stig af stigi útilokar eitt sekretoriska elementið á fætur öSru i nýrunum og lætur það liða undir lok af ischænti eða nokkurs konar köfnun. ViS fáum aldrei retinitis við bletta-nephritis eSa nephrosur með bjúg, þar sem sjúkdómar þessir eru án almeríns hækkaSs blóöþrýstings, aftur á móti við acut glomerulonephritis, sem varir lengi og viS garviditets-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.