Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1945, Síða 15

Læknablaðið - 01.08.1945, Síða 15
LÆK NADLAÐIÐ 57 f}rir geri í bjórnuni seni hann haíöi drukkiö. Colitis mucosa er engan veginn sjaldgæfur sjúkdómur. Mikiö slím seitlar j)á frá slímhúöinni, án })ess aö veruleg Irólga finnist i henni. í sliminu cr inikiö af eosinoíil frum- um og sjúklingurinn hcfir ofí kveisuverki ,og niöurgang, sem er slímkenndur. Þegar mikil brögö cru aö, detta heilar skánir af garnaslímhúöinni. Þessi sjúkdónnu s'.afar oft. cn ekki allt af, af of- næmi. Hecht fann tetrabromoflu- oresccin i varalit orsökina í einu tilfelli. Grimm fann ryk í bókum orsökina í ööru tilfelli, en oftast er orsakarinnár aö leita í fæöunni. I seinni tiö hal'a komiö xram raddir ttm þaö, aö colitis ulcerosa stafaöi af ofnæmi. Einkum héfir Andresen haldiö þessu l'rani og sýnt frant á að ofnænii fyrir fæöu var orsökin í tveimur þriðju lilut- um af hans tilfellum. Sérstaklega rcyndist mjólk oft orsökin, j)ótt hveiti, egg. tómatar. kartöflur o. fl. kæmi cinnig ti 1 greina. Flefstir lclja j)ó aö ofnæmi sc ekki orsök jæssa sjúkdóms nenia i ca. einum tíunda liluta tilfellanua, cn aö of- ræmi eigi einhvern þátt í öðruin tilfellum. Algengustu orsakirnar cru mikroorganismar, strepto- kokkar, amöbur, leifar af dysen- teria bacillaris, osf.. og stundum sem sjúkdómurinn á rót sína aö rckja til vaneldis. Henochs purpura, eða purpura ahdominalis, sem lýsir sér me'Ö purpura i hörundi, kveisuverkjum í kviöi, ofsakláða. angioneurþtisku ödemi ásamt blæðingum úr görn- um og stundum blæöingum i liöi. hefir frá þvi að Osler stakk upp á því 1914. legið undir grun um aö vera af ofnæmisuppruna. Nýlega hafa Alexander og Eyermann sann- að aö þessi sjúkdómur staíar af ofnæmi fyrir íæðutegundúni og hvernig sjúklingunum batnar svo aö tekur fyrir öll einkenni, þegiu' þeir foröast viökomandi fæöuteg- undir. Stundum kemur fyrir aö all- ar húöblæöingar vantar viö þenn- rn sjúkdóm. )g getur þá vcriö erí- itt að vara sig á honum. Pratt scg- ir aö enginn skyldi skera upp barn vegna kveisuverkja í kviö fyr cn hann heföi gert ráö fyrir að um Hcnochs sjúkdóm geti vcrið að ræöa. Margar frásagnir eru til uin allergisk einkenni frá kviðarholi. sem líktust botnlangabólgu svo mjög, aö menn liafa ætlað aö fara aö gera og hafa iðulega gert laparotomi. í rectum getur allergi kcmiö fram scm proctitis, spasmus í rectum eða pruritus ani. Vi'ö proctoskopi hafa ntenn í sliktnn tilfellum fundiö ödem og erythcm og' séð Jxessar breytingar koma fram mjög fljótlega eftir aö J)aö cíni sem sjúklingurinn hefir verið allergiskur fyrir, hefir verið látið snerta rectumslímhúðina. Pruritus ani hafa menn stundum fuiidiö stafa af allergi fyrir cacaosntjöri í lyfjastautum. Stundum hafa menn fundiö allergi fyrir baktéri- um eða sveppum sem vaxið hal'a í kring um anusslímhúðina. Öllum allergi-sérfræðingunt viröist koma saman unt, að miklu hættara sé við fæðu-allergi hjá sjúklingum, sem hafa óheilbrigða magaslímhúð, einkum gastritis. Þegar sjúklingurinn líður af hypo- chlorhydri og achyli tekst oft aö laga ofnæmið með því aö gcfa honum saltsýru og pepsin. stuud- um með pancreatini. Ýmsir hafa gert mikið að því að gefa alleigi- sjúklingum pnopeptan, en það c.ru próteinsambönd, mynduð vib að kljúfa niður vanaleg protein mcð

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.