Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1950, Síða 10

Læknablaðið - 01.09.1950, Síða 10
102 aukafarvegir, sem leiða blóðið frá aorta-svæðinu ofan við þrengslin til aorta neðan við þau, framkalla pulsation í hin- um víkkuðu intercostalarteri- um á thorax og arteriae mam- mariae internae. Pulsation þessi getur bæði sézt og fund- izt medialt og neðan við scapulae, einnig í fossa supra- og infraclavicularis beggja vegna, og niður með bringu- beini báðum megin. Pulsation frá arteria mammaria interna getur breiðst niður á abdomen svarandi til arteria epigastrica. Venjulega heyrist óhljóð yfir þeim stöðum, sem þessi óeðli- legi æðasláttur finnst. Ber mest á því milli herðablaða og er það einkennandi fyrir coarc- tatio aortae. Oft heyrist þetta báðum megin við sternum og niður á abdomen, Óhljóð þetta heyrist í systolu, og myndast við að blóðið ryðst gegnum hlykkjóttar og mjög víkkaðar collateral æðar. Stethoscopia cordis. Tak- mörkin eru venjulega eðlileg. Þegar eingöngu er um coarc- tatio aortae að ræða, en ekki neina aðra hjartagalla, gefur hlustunin engar sérstakar diagnostiskar vísbendingar Sökum hypei'tensionar er þó annai' aorta-tónn hár og klingjandi, en ekki heyrast nein óhljóð. Taussig segir, að í flestum tilfellanna finnist ekk- ert athugavert við kliniska LÆKNABLAÐIÐ skoðun á hjarta hjá þessum sjúklingum. Þegar systolu-óhljóð heyrist, getur það samkvæmt skoðun Gross (1949) stafaö af eftirfar- andi orsökum: 1„ Frá sjálfum þrengslunum í aorta. 2. Við krappa beygju á stórri æð, t. d„ á arteria mam- maria interna, við upptök hennar á arteria sub- clavia. 3. Þegar samtímis finnst in- terventriculer septumde- fekt, eða galli í aortalok- unum (þær eru þá „bicu- spid“ eða tvíklofnar). Stundum heyrist óhljóð bæði í systolu og diastolu, sem líkist „vélahljóðinu“ við opinn ductus arteriosus, sem þá get- ur verið til staðar, eða óhljóðið við hinar mjög víkkuðu colla- teral æðar getur líkzt þessu. Gross segir að lítið sé upp úr óhljóðunum leggjandi við co- arctatio aortae, því að þau séu mjög breytileg. Af rannsóknum má nefna línurit af hjarta. Venjulega er lítið á því að sjá hjá fólki inn- an tvítugs Hjá fullorðnum sést oft vinstri hneigð og teikn um coronarsclerosis. Breyting- ar þessar koma þó enn betur í ljós þegar línurit er tekið eftir áreynslu. Oftalmoscopia gefur stund- um góðar upplýsingar. Sést oft teikn um status hypertensivus

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.