Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1950, Page 1

Læknablaðið - 01.10.1950, Page 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJARNI KONRÁÐSSON og JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 35. árg. Reykjavík 1951 8. tbl. ZZZZZZZZIZZ EFNI: Otitis media acuta infantum, eftir Erling Þorsteinsson. — Sykur- og aceton-próf í þvagi, eftir Sigurð Samúelsson. — Risill og hlaupabóla, eftir Öl. Geirsson. — Rit send Læknablaðinu. — Cr erlendum læknaritum o. fl. HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR H.F. hefur ávallt eftirtalin húsgögn fyrirliggjandi og selur gegn afborgun: Stofuskápar, margar teg. — Bókaskápar, margar teg. — Sófa- sett — Svefnsófar — Armsófar ■— Armstólar — Dívanar — Klœðaskápar, margar teg. — Barnarúm, með eða án dýnu — Rúmfatakassar — Barnabaðker — Barnagrindur — Barnapúlt — Kommóður, margar teg. — Standlampar — Vegghillur — Blómasúlur — Stofuborð — Borðstofuborð — Sófaborð — Spila- borð — Eldhúsborð — Útvarpsborð — Innskotsborð — Skrifborð — Ritvélaborð — Borðstofustólar — Eeldhússtólar, margar teg. — Garðstólar — Garðsett — Píanóbekkir — Straubretti — Ermabretti — Kamínur — Baðspeglar • HLfSGAGIMAVERZLUIM ALSTLRBÆJAR H.F. Laugavegi 118. — Símar: 4577, 5867.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.