Læknablaðið - 01.07.1957, Page 25
LÆKXABLAÐIÐ
63
gismus án brevtinga í mænu-
vökva.
A s.l. ári lágu 10 sjúkl. í
Bæjarspitalanum vegna men-
ingitis purulenta. Þar af 7 á
tímabilinu júní—sept.
Ekki er hægt að segja um,
hve þessi meningitis serosa
faraldur hefur farið víða, en
nokkuð mun liafa borið á svip-
uðum kvilla í nágrenni Revkja-
víkur og jafnvel víðar á land-
inu.
Ekki er hægt að komast að
endanlegri niðurstöðu um or-
sakir þessa faraldurs án veiru-
rannsókna.
Engar bakteríur fundiist í
mænuvökvanum við ræktun
eða smásjárskoðun og er ör-
uggt, að þetta hefur ekki verið
meningitis purulenta eða tub.
Útilokað er, að þetta hafi
verið meningitis secundaria.
Þeir sjúkdómar, sem honum
valda, eru vfirleitt auðþekktir,
og fylgikvilli þeirra er miklu
oftar encephalitis en hreinn
meningitis. Enginn faraldur af
morbilli, rubeolae eða vari-
cella gekk í Reykjavik á síðast-
liðnu ári.
Þess má geta að einn sjúkl-
inganna fékk rubeola ein-
kenni á fjórða degi veikind-
anna. Þá voru meningitis ein-
kennin að miklu leyli horfin
og liiti hafði lækkað úr 3Í),6°
fyrsta daginn niður fvrir 38°
C. Er sennilegast, að sá sjúkl-
ingur hafi haft tvo sjúkdóma
nærri samtímis.
Mjög ólíklegt er, að hettu-
sóttarveirur hafi verið hér að
verki. Enginn sjúklinganna
hafði hettusóttareinkenni. Eng-
in hettusótt gekk í Reykjavík
á þessum tíma, og að m. k. 13
sjúklinganna höfðu fengið
heltusótt fyrr á ævinni.
Allar likur benda því til, að
hér liafi verið á ferðinni far-
aldur af meningitis serosa pi i-
maria.
Útilokað er, að þetta liafi
verið mænusótt. Enginn sjúkl-
inganna fékk lamanir, vöðva-
eymsli eða reflextruflanir, og
slíkt væri óhugsandi í svo stór-
um mænusóttarfaraldri. Fleira
var ólíkt mænusótt í þessum
faraldri. T. d. voru ein hjón
meðal sjúklinganna, og for-
eldrar eins drengsins veiktust
bæði, skömmu á eftir honum.
Slikt er sjaldgæft um mænu-
sótt.
A árinu 1956 komu 5 mænu-
sóttarsjúkl. í Bæjarspitalann.
Þeir veiktust allir í október,
lömuðust allir mikið og einn
þeirra lézt. Mænusóttarveirur
fundust i þeim öilum, en ekki
í neinum sjúklinganna með
meningitis serosa.
Enda þótt coxsackie sjúk-
dómar svo sem lierpangina og
pleurodynia hafi fundizt í
Reykjavík á þessum tíma, þarf
ekki að vera neitt samband