Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 61

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 129 TAFLA I Scl. a. coronar. Inf. myoc. á 9 sequele. $ 9 1947 .. . 1 1 1 0 1948 . . . 3 0 2 0 1949 .. . 4 1 2 0 1950 .. . 1 4 1 0 1951 .. . 7 1 3 0 1952 . . 7 2 4 1 1953 .. . 9 2 5 0 1954 . . . 8 5 ? ? 1955 . . 11 4 7 0 1956 . . . 3 1 ? ? 1957 . . 12 9 4 2 1958 . . 17 9 9 3 1959 . . 8 1 3 0 Samt. . 91 40 41 6 131 47 Karlar 2,3 : konum 1. Meðalaldur karla: 60,3 ár. — kvenna 63,1 — Segavarnir veittar sjúklingum með yfirvofandi kransæðastíf lu: Karlar 10 Konur 2 Athyglisvert er, að röskur þriðjungur þessara sjúklinga hefur þegar við komu á spítal- ann ótvíræð einkenni um fyrri infarkta. Langflestir sjúkl- inganna hafa komið á spítai- ann liin síðustu ár. Segavarnir voru aðeins veitt- ar 12 þessara sjúklinga, m. a. vegna tæknilegra erfiðleika. All- ir höfðu þeir einkenni um vfir- vofandi kransæðastiflu, þ. e. ört- vaxandi hjartakveisu, verki af litlu eða alls engu jTtra tilefni og/eða sjúklegt áreynslu-hjarta- rit. Hjá aðeins einum þessara sjúklinga iiafa til þessa komið í Ijós greinileg infarkteinkenni, en hann varð lítið veikur og batnaði fljótt. Augljóst er, að liér mætti vinna mikilsvert björgunarstarf, ef aðstæður levfðu, og ætti að vera unnt að hjarga með þvi mörgum dýrmætum mannslíf- um. Eins og fyrr segir, létusl 867 manns af völdum kransæða- sjúkdóma á árunum 1951— 1955. Lækkun dánartölu um helming myndi því jafngilda 80 —90 mannslífum á ári hverju. Revnsla okkar á Landspítal- anum af segavörnum við hráða hjartainfarkta nær vfir tímabil- ið frá 1/9 1956 til 1/2 1960, þ. e. tæp 3 V2 ár. Allir sjúklingar á þessu tímabili, sem taldir liafa verið með bráða hjartainfarkta, hafa hlotið sömu meðferð frá þeirri stundu, að sjúkdómur þeirra var greindur. Allir liafa sjúklingarnir í upphafi fengið heparin í æð, á 6 klst. fresti, venjulega 100 mg hverju sinni, eða minna, þegar storknunar- tími hlóðs hefur sagt til um. Dicumarol hafa allirfengið, þeg- ar eftir að prokonvertin-pro- thrombin-tími hafði verið ákveðinn (Owrens-aðferð). He- paringjöf hefur verið haldið

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.