Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 129 TAFLA I Scl. a. coronar. Inf. myoc. á 9 sequele. $ 9 1947 .. . 1 1 1 0 1948 . . . 3 0 2 0 1949 .. . 4 1 2 0 1950 .. . 1 4 1 0 1951 .. . 7 1 3 0 1952 . . 7 2 4 1 1953 .. . 9 2 5 0 1954 . . . 8 5 ? ? 1955 . . 11 4 7 0 1956 . . . 3 1 ? ? 1957 . . 12 9 4 2 1958 . . 17 9 9 3 1959 . . 8 1 3 0 Samt. . 91 40 41 6 131 47 Karlar 2,3 : konum 1. Meðalaldur karla: 60,3 ár. — kvenna 63,1 — Segavarnir veittar sjúklingum með yfirvofandi kransæðastíf lu: Karlar 10 Konur 2 Athyglisvert er, að röskur þriðjungur þessara sjúklinga hefur þegar við komu á spítal- ann ótvíræð einkenni um fyrri infarkta. Langflestir sjúkl- inganna hafa komið á spítai- ann liin síðustu ár. Segavarnir voru aðeins veitt- ar 12 þessara sjúklinga, m. a. vegna tæknilegra erfiðleika. All- ir höfðu þeir einkenni um vfir- vofandi kransæðastiflu, þ. e. ört- vaxandi hjartakveisu, verki af litlu eða alls engu jTtra tilefni og/eða sjúklegt áreynslu-hjarta- rit. Hjá aðeins einum þessara sjúklinga iiafa til þessa komið í Ijós greinileg infarkteinkenni, en hann varð lítið veikur og batnaði fljótt. Augljóst er, að liér mætti vinna mikilsvert björgunarstarf, ef aðstæður levfðu, og ætti að vera unnt að hjarga með þvi mörgum dýrmætum mannslíf- um. Eins og fyrr segir, létusl 867 manns af völdum kransæða- sjúkdóma á árunum 1951— 1955. Lækkun dánartölu um helming myndi því jafngilda 80 —90 mannslífum á ári hverju. Revnsla okkar á Landspítal- anum af segavörnum við hráða hjartainfarkta nær vfir tímabil- ið frá 1/9 1956 til 1/2 1960, þ. e. tæp 3 V2 ár. Allir sjúklingar á þessu tímabili, sem taldir liafa verið með bráða hjartainfarkta, hafa hlotið sömu meðferð frá þeirri stundu, að sjúkdómur þeirra var greindur. Allir liafa sjúklingarnir í upphafi fengið heparin í æð, á 6 klst. fresti, venjulega 100 mg hverju sinni, eða minna, þegar storknunar- tími hlóðs hefur sagt til um. Dicumarol hafa allirfengið, þeg- ar eftir að prokonvertin-pro- thrombin-tími hafði verið ákveðinn (Owrens-aðferð). He- paringjöf hefur verið haldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.