Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 26

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 26
4 LÆKNABLAÐIÐ sullhimnur viða inn á milli beinbjálkanna. Umliverfis þær er greiniieg corpus alienum reaktion í mergnum. í bitum úr vöðva sjásl krónískar bólgu- breytingar. P. A. D.: Sullur úr beini (echinococcus ossis ilei). Bilar úr vöðvum með krónísk- um bólgubreytingum.“ Hinn 4. apríl var svo tekið lil við sjúklinginn aftur, og er að- gerð lýst svo i sjúkraskrá: „í evipan aether narcosis er gerð reseetio ossis ilei dxtr. Farið inn gegnum gamla skurð- inn og liann lengdur fram á við, þar lil hann liggur samsíða % hlutum af crista iliaca. Far- ið í gegnum fasciu og vöðva, og siðan eru vöðvarnir losaðir frá beini subperiostalt. Þar sem gamli skurðurinn var, Iiafði safnazl nokkur vökvi, og ekki höfðu vöðvarnir vaxið þar að beininu, sem stykki voru tekin úr því lil skoðunar. Eng- in infectio var að sjá þar, en bein og vöðvar höfðu auðsjá- anlega cnga löngun lil þess að vaxa saman. Mjaðmarbein er hreinsað subperiostalt, eins og áður er sagl, alla leið niður undir incisura ischiadica og að framan niður undir augnakarl. Á þessu svæði er beinið hrjúft, matt og skelin á því víða þunn. Þegar komið er inn úr henni, þá er þurrafúi i beininu, eins og lýst var við síðustu aðgerð. Á víð og dreif í þessu beini finn- ast svo sullblöðrur; sums staðar eru blöðrurnar nokkuð þykk- veggja, en sums staðar mjög þunnar, líkt og þær blöðrur, sem teknar voru síðast og ekki fundust krókar eða hausar í. Allt það, sem sést af sullum, er tekið í burtu og allt það bein, sem er meyrt og fúið. Þegar því er lokið, er nokkuð af bein- inu farið alveg í burtu, en sums staðar er eftir þunn skel af öðru borðinu. Ofan og aftan til er jiessi skel innra borðið, en neðan og framan til er það ytra borðið, sem hefur verið látið lialda sér. Þar sem bein- ið þykknar ofan við acetabu- lum, hefur mest af því verið skafið í burtu á milli vtri og innri beinskeljar og auk þess verulegur hluti af innri skel- inni. Mikill hluti af heininu, þar sem það articulerar við os sacrum, hefur líka verið tek- inn í burtu, það liefur verið al- veg ónýtt. Þar undir voru nokkrar stórar blöðrur í spjaldhrygg; ])ær voru tekn- ar og beðurinn hreinsaður, og fundust ekki fleiri blöðrur i krossliðnum; ekki er þ.ar með sagt, að þær séu þar ekki, gætu legið dýpra. í upphafi var aðgerðarplan- ið ])etta: Ef takast mætti að ná i burtu öllu sollnu heini og komast ails staðar út í heilt og hreint bein, þá var ætlunin að leggja spöng frá acetahulum svæðinu og upp á spjaldhrygg, og átti hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.