Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 28

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 28
6 LÆKNABLAÐIÐ skólans. Ilvergi fundusl sullir nema í mjaðmarbeini, en það var allt undirlagt nema blá- kamburinn. Beinið virtist að- eins hanga saman á örþunnum compactaeyjum, en á milli þeirra var öll beinstruktur horfin og beinið einn graftar- grautur. Þegar þrýst var á beinið, vall úl um götin á com- pacta liér og þar dökkgulur grautur, og í bonum var fjöldi af örlitlum sullungum, fæstir meira en 1—3 mm i þvermál. Ekki fundust við krufning- una sullir i spjaldlirygg. Hafa þá þeir, sem fundust þar við aðgerðina, væntanlega brotizt þangað úr mjaðmarbeininu og náðst alveg. Vænlanlega er ekki úr vegi að rifja upp í örfáum orðum lífshlaup sullsins. Taenia ecliinococcus lií'ir of- an til í mjógirni hunda. Hún er örlítil, 4—5 mm á lengd, hefur 3—4 liði aftan við hausinn, en á honum eru fjórar sogskálar og tveir hakakransar. Þegar aftasti liðurinn hefur náð full- um þroska, eru í lionum 500 —800 egg. Utan um hvert egg er himna, en innan í því fóst- ur, oncospbaera. Komist egg niður í mann, sauðkind, svín eða nautgrip, mellist himnan, oncosphaeran grefur sig inn í slímhúð þarmanna og kemst inn í bláæð. Hjá mönnum stað- næmist hún langoftast í liár- æðum lifrarinnar, en fyrir kemur, að hún slrandar í lunga. Komisl liún gegnum háræðakerfi lungnanna, getur hún borizt hvert sem er um líkamann. Þegar oncosphaeran er setzt að, byrjar bún að vaxa og verð- ur að vökvafylltri blöðru. Blaðran er gerð úr tveimur lögum, bið ytra er mjög kitin- kennt, bið innra er frumulag. í frumulaginu myndast svo nýj- ar blöðrur með bandormshaus- um. Eli Imndur sull, meltist blaðran, en hausinn festist i slímhúð garnanna og hring- ferðinni er lokið. Til er lika önnur þróun á sullum. Setjum svo, að sullur springi og innihaldið fari t. d. inn í kviðarhol. Hausarnir fest- ast þá i lífbimnu, en nú verða þeir ekki að bandormum, held- ur blása þeir úl og mynda nýja sulli, sem vaxa svo öldungis á sama bátt og sá, sem spratt af oncospbaerunni. Þennan veg getur myndazt sullager — echi- nococcosis. Sullir í beinum eru sjaldgæf- ir. Gunnlaugur Claessen (2) segir: „... the lodgement of tliat parasite in the hony structures is very rare.“ Ólaf- ur Ilelgason (10) segir, að Matthías Einarsson hafi alla sína tíð aðeins skorið til átta beinsulla. Jónas Jónassen (5) nefnir i töflu (bls. 150) 35 út- vortis sulli; þar er tekið fram um aðeins einn, að bann hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.