Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 33

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 9 328 o: omtrent % Levertil- í'ælde. Iblandt mine 327 Patien- ter vare de 57 o: mere end % Leverpatienter. Landphysikus Thorstensen, som har prakti- seret i Island i meer end 20 Aar, antager, at hvert 7de le- vende Individ paa Island har denne Sygdom.“ Á öðrum stað segir hann: „S. Thorarensen1) ... har ob- duceret flere Leverpatienter .. . og altid fandt han Hydati- der saavel i Leveren som i de övrige Underlivsoírganer; ja han har flere Gange fundet disse ved Obduction af Patien- ter, som vare döde af ganske andre Aarsager.“ 2) Jón Finsen var læknir í aust- urhéraði norðuramtsins 1856 til 1867. í doktorsriti sínu (3) telur hann upp 7539 sjúkdóma hjá 7044 sjúldingum í þessu hér- aði, og eru 298 þeirra eða 3.95% með sull. Þrír sjúkdóin- ar eru tíðari: inflúenza 4.66%, rheumatismus muscularis 4.27% og chlorosis 4.14%. Af öðrum athugunum og 1) Það mun vera Skúli á MóeiS- arhvoli. Hann var læknir í austur- héraði suðuramtsins frá 1834 til 1869. Hann stundaði ekki nám við háskólann, en lauk prófi frá kirur- giska akademiinu og hefur e. t. v. af þeim sökum verið röskari við krufningar en tiðkanlegt var á þeim tíma. 2) Einkennt af höf. talningum, sem hann gerði, komst hann að þeirri niður- stöðu að fertugasti til fimmtug- asti hver landshúi væri sollinn. Jónas Jónassen (5) segir, að í 13 héruðum með 9982 íbúum hafi 122 verið sullaveikir eða 3-82, en sé Reykjavík talin frá, en þar er einn maður sollinn, er íbúatala í 12 héruðum 7382 og 121 sullsjúkur eða %i» og telur hann það sennilega hlut- fallstölu fyrir landið utan kaupstaða. Hann segir: „I Kjþbstæderne og paa 0erne i Bredebugten samt i Þykkvibær i Rangárvalla-Syssel synes Syg- dommen kun at forekomme som en Undtagelse.“ Guðmundur Magnússon (1) segir 1913, að Sæmundur Bjarn- héðinsson hafi krufið 86 lík holdsveikra í Laugarnesi og fundið sulli í 26, og eru þetta fyrstu krufningatölur, sem til eru og tre3rsta má. Á sama stað segir G. M. það einróma álit lækna, að sullaveiki hafi stór- lega rénað undanfarna áratugi, og áætlar hann, að tala soll- inna muni vera um 4%0. Árið 1930, þegar Landspítal- inn tekur til starfa, er byrjað hér á kerfisbundnum krufn- ingum, og hafa þær farið í vöxt síðan, þó að enn vanti mikið á, að þær séu eins al- mennar og vera ætti. Hefur það uú um sinn verið sök fjár- veitingarvaldsins, þvi að und- anfarið liefur Rannsóknastofa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.