Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 34

Læknablaðið - 01.03.1962, Side 34
10 LÆKNABLAÐID Háskólans ekki komizt nærri því yfir, vegna mannfæðar, að sinna þeim krufningum, sem óskað liefur verið eftir. Við höldum úli þremur sendiráð- um á Norðurlöndum, en við megum ekki vita, hver eru banamein þjóðarinnar. Þó að krufningar séu hvergi nærri eins almennar og æski- legt væri, veita þær þó mikils- verðar upplýsingar. Dungal (0) segir 1957, að af þeim, sem fæddir voru 1861 til 1870 og krufnir eftir 1930, hafi 22% verið sollnir, en 15% af þeim, sem fæddir voru næsta áratug á eftir. Af þessum lióp er 18.5% með sulli eða nærri fimmti hver maður. Og þess her að gæta, að þessi hópur er ekki sullaveika fólkið, heldur hitt, sem livergi liefði komið til framtals, liefði það ekki verið krufið. Alls voru krufin 3576 lík á Rannsóknastofu Iláskólans á árunum 1930 til 1956, og af þeim reyndust 3.6% liafa sull, eða nærri tíu sinnum fleiri en Guðmundur Magnússon áætlar eftir aldamótin. Þess ber og að gæta, að mikill hluti þessa fólks er úr Reykjavik, sem hef- ur verið sullalaus að kalla síð- an á dögum Jónassens a. m. k. Þegar litið er á aldursflokk- ana i krufningaskýrslu Dung- als, sést, að af þeirri, sem dáið hafa 61 til 70 ára,eru 10% solln- ir, en 16.1% af þeim, sem deyja 71 til 90 ára. Þegar þetta er allt athugað, finnst mér alll renna að einum ósi, að sullaveiki hafi verið svo úthreidd hér á landi, áður en menn vissu um orsakir hennar og gátu gert ráðstafan- ir til úrbóta, að álitamál er, hvort ekki hafa nærri allir landsbúar verið sollnir, þeir er náðu fullorðinsaldri. Það hef- ur þá verið líkt og var um berklaveikina eftir aldamótin. Mér er það vel i minni, að ekki vorn gerð tuberculinpróf á eldra fólki en tvítugu, þegar ég var í skóla, það þótti ekki ó- maksins vert, þau voru öll já- kvæð. Mér þvkir þá ekki ósenni- legt, að lölur læknanna um og eftir miðja öldina síðustu hafi verið rangar, en ekki þann veg, að þær væru of háar, heldur á hinn veginn, að þær hafi verið allt of lágar. Landsfólkið lief- ur verið undirlagt af sníkju- dýri, sem hefur sogið úr því merginn, svo að þrek og afköst hafa verið langt fyrir neðan það, sem eðlilegt hefði verið. Búpeningurinn var líka sýkt- ur af þessari sömu ókind og raunar tveimur sullum öðrum, cysticercus tenuicollis og c.coe- nurus og liefur þá væntanlega verið afurðaminni en hraust fé. Þegar hér við bætist harð- býlt land, erfitt veðurfar og verzlunaráþján, er ekki að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.