Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 40
16 LÆKNABLAÐIÐ dóttur, Ástu. Gunnar hóf þá þeg- ar læknisstörf hér heima, en þurfti eins og margir aðrir fyrst að „taka skylduna“ og starfa nokkra mánuði úti á lands- byggðinni, áður en liann fengi að setjast að i höfuðstaðn- um. Var það, að ég lield, aðal- lega í Stykkishólmi og á Hvammstanga, sem hann lauk þessari skyldukvöð. En í byrjun árs 1947 opnaði hann lækninga- stofu í Kirkjuhvoli í Reykjavik, og þar starfaði hann til dauða- dags. Um störf Gunnars hér í hæ mætti sjálfsagt rita langt mál. Hann var mjög eftirsóttur lækn- ir í sinni sérgrein. Ég lief fáa lækna þekkt, sem voru jafn um- hyggjusamir og natnir við sina sjúklinga og hann. Hann var mjög fljótur til að reyna allt nýtt, sem hann kynntist, ef það mætti verða til hjálpar hinum sjúku, hæði lyf og ýmsa tækni. Sjálfur gekk Gunnar eigi heill til skógar, því að allt frá þvi liann stundaði nám í háskólan- um liafði liann átt við magasár að stríða. Oft var hann svo þjáð- ur af því siðari árin, að honum varð ekki svefnsamt á nóttum og þurfti jafnvel að liggja rúm- fastur dögum saman. Ég hvatti hann til þess að fá sárið numið burtu, og liugði hann á það, en dró á langinn, því að honum fannst hann ekki hafa tíma til þess, þar eð svo margir sjúkir hiðu hjálpar lians. Eflaust hafa þessar þjáningar átl sinn mikla þátt í að draga úr viðnámsþrótti hans og stuðla að hrottför hans svo snemma á ævi. Þeir eru margir, auk ástvina Gunnars, sem hera sáran sökn- uð í hrjósti eftir fráfall hans. Það eru hinir mörgu vinir hans og hinn mikli fjöldi sjúklinga, sem notið hefur hjálpar hans. Blessuð sé hans minning. Erlingur Þorsteinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.