Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 43

Læknablaðið - 01.03.1962, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 17 Ejörn Ji. $ó> onóion: Fituefni í blóði og æðakölkun Erindi flutt á Iæknafundi í Bæjarspítala Reykjavíkur. Inngangur. Á síðari áruni hafa fituefni i blóði verið eitl helzta viSfangs- efni vísindamanna viS rann- sóknir á eSli og orsökum þeirr- ar tegundar æSakölkunar, sem atherosclerosis er nefnd.ífyrstu voru þaS aSallega kólesteról- samböndin, sem atlivgli manna beindist aS, vegna þess aS mik- iS fannst af þeim i æSaveggj- unum. En síðar kom ný rann- sóknartækni til sögunnar, þ. e. aðgreining fituefna eftir sam- eindastærð eða öllu heldur eftir eðlisþyngd fitusameindanna. Enn sem komið er, verður ekki séð, aS jiessar nýju aðferðir geri annað en slaðfesta eldri niður- stöður, og til þess liggja eðlileg- ar ástæður, sem koma í ljós hér á eftir. Hér verður reynt að gera grein fyrir því, livar þekkingu manna er komið í dag á sambandinu milli eftirfarandi þriggja atriða: 1. Daglegs fæðis. 2. Fituefna i blóði. 3. ÆSakölkunar, eða nán- ar tiltekið atherosclerosis í slag- æðum, en þær breytingar munu vera miklu tíðari en menn hefur grunað — og það jafnvel lijá ungu fólki. Verður fyrst ræti um atherosclerosis almennt (sjúklegar breytingar í æða- veggjum, tíðleika, orsaldr); þá verSur gerð grein fyrir lielztu fitusamböndum í blóði; síðan sagt frá rannsóknum á sam- bandinu milli fæðis og fituefna í blóði, atliugunum á sambandi milli fæðis og atherosclerosis, nýjustu rannsóknum á sam- bandi milli fituefna í blóði og atlierosclerosis. Loks verður drepið á nýlt sjónarmið, sem e.t.v. á eftir að beina rannsókn- um inn á nýjar brautir. Atherosclerosis. Atherosclerosis er sú tegund æðakölkunar, sem aðallega kem- ur í meginæð (aorta), í krans- æðar hjartans og heilaæðar. I rituin er arteriosclerosis jafnan notað um atherosclerosis eins og um aðrar tegundir æðakölkun- ar, þ.e.a.s. Mönckebergs medial sclerosis, sem aðallega finnst í eldra fólki og kemur fyrst og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.