Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 59

Læknablaðið - 01.03.1962, Page 59
LÆKNABLAÐIÐ 25 lingum með sykursýki og fylgd- ust siðan með þvi i eitt til tvö ár hverjir fengu hjartaeinkenni. Hjá þeim, sem þau fengu, höfðu blóðfituefni mælzt heldur hærri að meðaltali en hjá hinum; en í einstökum tilfellum var mun- urinn of litill og of óreglulegur til þess, að unnt hefði verið fyr- irfram að vara þá sérstaldega við hættunni. Á það liefur verið hent (Lan- cet 22. marz 1958), að þótt svo virðist sem kransæðastífla standi í einhverju sambandi við hátt blóðfitumagn, komi hún ekki oftar eftir máltíð en endra- nær. Aðrir lialda þvi samt fram, að lijartakveisa sé tiltölulega tið eftir fituríka máltíð. En hlóð- fitumagn er mest tveim til þrem klukkustundum eftir máltíð. Telja margir, að enn séu ekki fvrir liendi neinar tölur, sem sanni örugglega, að liægt sé að draga úr liættu á kransæðastíflu með því að lækka blóðfitumagn með mataræði eða öðrum ráð- um. Flestar athuganir gefa þó bendingu í þessa átt. Lowe og Walker gerðu eftir- farandi tilraun: Þeir létu 25 sjúklinga á aldr- inum 33 til 66 ára, sem flestir liöfðu liaft kransæðastíflu, fá þessa meðferð: 1. Fyrst voru þeir megi-aðir um 10 kg á fæði, sem inniliélt ldutfallslega mikið af fitu (73% hitaeininganna). 2. Þá var fæðið aukið, þannig að þeir hættu að léttast, en fituhlutfalli lialdið óhreyttu. Fitan var aðallega dýrafita. 3. Loks var fitan minnkuð nið- ur í 50 grönim á dag, en önn- ur fæða aukin tilsvarandi, þannig að iiitaeiningar voru jafnmargar og í öðrum á- fanga tilraunarinnar. Blóðfilumælingar sýndu, að i 1. og 2. áfanga voru fituefni úr flokkinum Sf 0—12 liærri en i 3. áfanga, en fituefni Sf 20—100 minnkuðu. Ályktanir: 1. Hlut- fallslega fituríkt fæði — hér var um dýrafitu að ræða, þ. e. mett- aðar fitusýrur — eykur magn þungra, kólesterólauðugra fitu- sameinda í hlóði (Sf 0-12), eins þótt um megrunarfæði sé að ræða. 2. Sama niðurstaða hefði fengizt með einföldum kólester- ólmælingum. 3. Hins vegar liefðu mælingar á heildarfitu- magni hlóðsins litlar eða engar upplýsingar gefið. Sömu vísindamenn fundu, að meðal 1000 manna á aldrinum 30 til 60 ára voru kólesteról og fituefni Sf 12-20mest hjá þeim, sem feitastir voru, en minnst hjá hinum horuðu. Þeir fundu enn fremur, að meðal 39 sjúkl- inga með kransæðasjúkdóma lækkuðu fituefni í lilóði á megr- unarfæði, sem innihélt mikið kólesteról, en lítið af annarri fitu. Hins vegar hirtir Lewis nið- urstöður af rannsókn á 14 þús- und manns, sem sýnir, að blóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.