Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ Fundargerð aðalfundar L.R. 1960 Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur (L.R.) 1960 var lialdinn 9. marz í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Formaður, Arinbjörn Ivol- beinsson, setti fundinn kl 20.30 og stjórnaði honum. Eftir lestur fundargerða lýsti formaður fundinn lögmætan. Hófust því næst aðalfundarstörf. 1. Formaður flutti skýrslu um störf félagsins á síðasta starfsári. Fara helztu atriði skýrslunnar liér á eftir: í byrjun starfsárs var tala fé- lagsmanna 189. Á árinu bættust við 10 nýir félagsmenn, þrír létust og einn var strikaður af skrá vegna van- skila á félagsgjöldum. Tala fé- lagsmanna i lok starfsárs var 195, og vo.ru 144 þeirra gjald- skyldir. Hafa þeir allir greitt félagsgjöld. Haldnir voru 10 félagsfundir, þar af einn um hagsmunamál. Flutt voru 11 erindi, eitt þeirra af erlendum lækni. Stjórn og heimilislíf. Sjö voru börn þeirra. Heimilinu var stjórnað af ráð- deild, enda gefur það auga leið, að þess hefur ekki verið van- þörf í fámennu og fremur tekju- rýru læknishéraði. Það þarf liag- sýni til þess að koma fram sjö börnum og senda þau siðan flest eða jafnvel öll á skóla og manna þan vel. Einkum verður þella kostnaðarsamt, ef senda þarf börnin að heiman til heimavist- ar í önnur bvggðarlög eða til langdvalar að heiman á öðrum samsvarandi stöðum. Þrátt fyrir þetta, er sagt, að lijón þessi Iiafi verið vel stæð. Ég býst við, að sumu öðru fólki myndi ganga illa að leika það eftir. Þrýr svnir þeirra gengu langskóla- eða há- skólaveg með góðum árangri. Einn þeirra er læknir i Vestur- heimi og orðinn þar prófessor. Þorbjörn læknir var sjálfur mesti reglumaður, og er ekki að efa það, að hann hefur ver- ið góður og samvizkusamur emhættismaður, eins og hann var í viðskiptalífinu við menn yfirleitt. Ellin hafði sótt liann nokkuð heim síðustu árin. Sjón hans hafði lengi verið eitthvað gölluð. og nú var heyrnin mjög tekin að sljóvgast. Fleira kom til, sem varð þess valdandi, að hann var mjög litið á ferli úti. Upp á síðkastið hélt hann sér við rúmið að mestu, að sögn kunnugra. Sigurmundur Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.