Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 109 en það mál lítur öðru visi út, þegar þess er gætt, að hér er að verulegu leyti um greiðslur vegna skipulagsbreytingar að ræða, en ekki vegna launahækk- ana. Þess var áður getið, að vinnutími lækna liérlendis sé óhæfilega langur, og mun liann vera yfir 70 vinnustundir á viku að meðaltali fyrir praktiserandi lækna. Nauðsynlegt er að stytta þennan vinnutíma um 40—45%. Það er liægt að gera aðallega með þrennu móti. 1 fyrsta lagi, að læknar hætti að vinna ýmis launuð aukastörf, sem lengja vinnutíma þeirra, en hafa verið nauðsvnleg til þess að veita þeim lífvænlegar tekjur. I öðru lagi, að gera þeim kleift að kaupa meiri aðstoð i starfi sínu en verið hefur. 1 þriðja lagi, með hetra skipulagi á starfs- tíma. Þegar læknar leggja nið- ur launuð aukastörf og kaupa sér aðstoð, þýðir það annars vegar lækkaðar tekjur og hins vegar aukin útgjöld. Stytting vinnutíma, sem gerist á þann hátt, að læknir fellir niður auka- störf og' kaupir sér meiri aðstoð, mundi taka um 80% af þeirri 100% hækkun, sem hér er um að ræða, þ.e.a.s. ef starfstíminn á að styttast á þennan hátt um 45% sem nauðsvnlegt er, þarf launahækkun að koma þar á móti, sem nemur 82%, ef gert er ráð fyrir, að heildartekjur lækna haldist óhreyttar. Sú stefna er alls staðar uppi í heim- inum, að of langur vinnutími lækna sé skaðlegur sjúklingum þeirra eigi síður en þeim sjálf- um. Má í því sambandi minnast á, að í april s.l. var hámarks- vinnutimi danskra starfandi lækna miðaður við 42 vinnu- stundir á viku og talið æskilegt, að sá starfstími styttist veru- lega. Hér á landi er starfstími hlið- stæðra lækna yfir 70 vinnu- stundir á viku. Ef gengið hefði verið að tillögum læknafélags- ins um hreytt fyrirkomulag, myndu 70—80% af þeim hækk- uðu greiðslum hafa farið til þess að stytta starfstíma lækna og gera þjónustu þeirra þar með hetri og nákvæmari. Launa- hækkunin hefði numið 20— 30%. Kjörum lœkna hefur stöðugt hnignað. Númeragjöld heimilislækna hafa lækkað samanborið við verðlag og kaupgjald almennt. Læknar hafa yfirleitt gefið meiri og meiri afslátt af töxt- um sínum í samningum um sér- fræðingastörf og verið neyddir til þess að semja um úreltar gjaldskrár, t. d. er taxtinn, sem samið var um síðast við sjúkra- samlagið fyrir sérfræðinga, mið- aður við verðlag, sem gilti 1952. Þar sem þessi afsláttur er nú látinn niður falla og störf sér- fræðinga miðuð við það verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.