Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 36

Læknablaðið - 01.09.1962, Page 36
110 LÆKNABLAÐIÐ lag, sem gildir i dag, kemur að sjálfsögðu fram veruleg hækk- un á þeirra störfum, og er þar um að ræða leiðréttingu á margra ára misskilningi. Ódýr lœknisþjónusta. Otlendingar hafa haft orð á því, að það eina, sem sé ódýrt á Islandi, sé læknisþjónusta. Heimilislæknisþjónustan kost- aði samkvæmt síðustu samning- um við Sjúkrasamlag Heykja- víkur um 8 milljónir á ári. Átta milljónir virðist nokkuð stór upphæð, en þegar miðað er við livaða þjónusta hér er og hve mörgum veitt, þá er þetta ótrú- lega lág tala og raunar langt fyrir neðan kostnaðarverð. 1 því sambandi má aðeins geta þess, að kaupmenn, sem reyndar liafa mjög lága verzlunarálagningu hér, fá 10,9 milljónir á ári fyrir það eitt að afgreiða til bæjar- húa Reykjavíkur sígarettur og aðrar tóbaksvörur, en alls eyða Reykvíkingar í sígarettur og tó- baksvörur 86 milljónum. Vegna þess að Reykjavík er að verða stórborg, þá eru þessar lieildar- tölur háar. Læknisþjónustan er smávægilegur útgjaldaliður fyr- ir borgarana, þegar hún er bor- in saman við ýmsa aðra þjón- ustu. Iðgjöld S.R. hefðu þurft að hœkka um 5—9 kr. á mánuði. Ef gengið hefði verið að öll- um óskum lækna varðandi heimilislæknisþjónustuna, hefði sá hluti sjúkrasamlagsiðgjalda, sem sjúklingar greiða sjálfir, þurft að hækka um tæpar 5 krónur á mánuði. Ef jafnframt liefði verið gengið að öllum ósk- um lækna varðandi sérfræði- þjónustu, hefðu sjúkrasamlags- iðgjöld þurft að hækka um rúm- ar 9 krónur á mánuði. Að sjálf- sögðu hefðu greiðslur frá rílci og bæ einnig þurft að hækka nokkuð, en þessar greiðslur all- ar liefðu numið á mann rúm- lega verði eins sígarettupakka á mánuði. Unnt er að tryggja lœknisþjónustu á frjálsum tryggingamarkaði. Af þessu er augljóst, að mjög auðvelt er að tryggja þessa þjón- ustu á frjálsum tryggingamark- aði með iðgjöldum, sem engum yrði um megn að greiða. Þessi mál eru í athugun, og mun verða skýrt frá niðurstöðum siðar. Engin grunnhœkkun á gjaldskrá L.R. fyrir almenna læknishjálp. Fyrsta október byrjar frjáls praxis lijá læknum í Reykjavik. Það skal lögð áherzla á það, að þeir taxlar, sem almennir lækn- ar vinna eftir, fela ekki í sér neina grunnhækkun frá þeirri gjaldskrá, sem gilt hefur fyrir Læknafélag Reykjavikur. Gjald- skráin er samþykkt á aðalfundi Læknafélags Reykjavíkur i marz 1959, og var hún miðuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.