Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 37

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 111 við verðlag, sem gilti í nóvem- ber 1958. Eftir henni liafa ver- ið verðlögð læknisstörf unnin utan trygginga frá því í marz 1959. Gjaldskrá þessi hefur ver- ið reiknuð til samræmis við hækkun á verðlagi og kaup- gjaldi frá nóvember 1958, en alls engin grunnhækkun verið gerð. Við viljum því taka sér- staklega fram, að það er alger- lega rangt, að læknar iiafi í sam- handi við þetta nýja fyrirkomu- lag hækkað taxta sinn fyrir al- menna heimilislæknishjálp, og einnig mun óhætt að fullyrða, að þessir taxtar eru lægri held- ur en tíðkast meðal nokkurra annarra menningarþjóða. I ráði er hins vegar, að sérfræðingar hækki taxta sína, sem nemur 20% grunnhækkun frá nóv. 1958. Byggist þetta á því, að sérfræðingar telja lágmarks- gjaldskrá úrelta og of lága, vegna þess að kröfur um sér- fræðiþjónustu liafi verulega hreytzt og farið vaxandi. Verður dýrt að tala við lœkni eftir 1. október? Minnsta viðtal á lækninga- stofu í hinum frjálsa praxis kostar 10 krónum meira heldur en venjuleg afgreiðsla hjá hár- skera eða 40 krónur. Viðtal fyr- ir almennt læknisviðtal með skoðun mun kosta 60 krónur eða svipað meiri háttar af- greiðslu hjá rakara. Mun óhætt að fullyrða, að svo lágir lækna- taxtar muni ekki þekkjast í nokkru öðru landi. Það skal einnig tekið fram, að gjaldskrá sú, sem notuð hefur verið frá því i marz ’59 um alla þá almennu læknishjálp við sjúklinga, sem ekki hafa verið í samlagsrétt- indum, verður aðeins samræmd verðlagi og kaupgjaldi. Sama er að segja um gjald fyrir vitjanir, á þvi verða engar grunnhreyt- ingar, og er það 110 krónur. Til samanburðar má geta, að leigubílstjórar munu taka fyrir svipaða ferð eins og læknisvitj- un, um 45 krónur, en þá ber þess að gæta, að ef læknir kaup- ir nýjan amerískan híl af ódýrri gerð, þá borgar hann fyrir hann 320.000.00 krónur, en leigubíl- stjóri borgar fyrir sams konar híl 270.000.00 krónur. Einnig er rétt að vekja atliygli á þvi, að nám leigubílstjórans er 1—2 mánuðir, en læknisins 16 ár. Synjað um gerðardóm. Þá hefur verið á það minnzt, að læknafélagið liafi synjað um að ncfna mann í gerðardóm. Þessu atriði til skýringar skal tekið fram: Gerðardómur get- ur eingöngu fjallað um launa- deilur, en ekki deilur, sem fjalla um skipulagshreytingar. Eins og áður er getið, lætur nærri, að 70—80% af þessari deilu sé skipulagsbreyting, en 20—30% sé hreint launamál. Það þótti með öllu ófært að leggja þenn- an litla hlut deilunnar í gerðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.