Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 50

Læknablaðið - 01.09.1962, Side 50
120 LÆKNABLAÐIÐ með svipuðum liætti og mjög tíðkast í Sviþjóð. Var leitað upplýsinga iijá einu trygginga- félagi um þetta mál, og kom i ljós, að unnt er að hóptryggja lækna upp að vissu aldursmarki með tiltölulega vægum iðgjöld- um. Virðist sem þetta fyrir- komulag gæti veitt læknum og fjölskyldum þeirra mjög auk- ið fjárhagslegt öryggi og einnig skapað aukið lánstraust. Þetta mál þarfnast enn frekari athug- unar, og er ætlunin að leita lil- lioða hjá fleiri tryggingafélög- um, og þegar þeirri athugun er lokið að skýra frá málinu á al- mennum félagsfundi. Þau tíðindi gerðust á almenn- um félagsfundi 2. okt., að for- maður Læknafélags tslands Jjar fram vítur á formann Lækna- félags Reykjavíkur fyrir um- mæli, sem hinn síðarnefndi hafði í viðtali við dagblaðiðTím- ann 30/9 19(51. Vítur þessar voru aðeins hornar fram munn- lega og engin atkvæðagreiðsla fór fram um málið né afstaða tekin til þess á annan liátt. Mál- ið var rætt og afgreitt til bráða- birgða með fundarsamþykkt á stjórnarfundi síðar. í sept. s.l. tók stjórn félags- ins upp þann hótt að senda læknum erlendis fréttahréf um félagsmál lækna og ýmis heil- brigðismál hér heima. Hafa tvö slík bréf verið send ásamt ýms- um gögnum varðandi samn- ingamál, bráðabirgðalögin og samningaumleitanir og kjör fastráðinna lækna. A aukafundi í Læknafélagi Reykjavíkur 27. des. 19(51, var tilkynnt, að slofnað hefði verið Félag heimilislækna í Reykja- vík. Engin tilkynning hafði stjórn L.R. áður borizt um þessa félagsstofnun. Kom þá þegar á þeim fundi allhörð gagnrýni á slíka félagsstofnun, þegar þann- ig stæði á í samningamálum. Ivom fram sú skoðun á fundin- um, að tíminn til félagsstofn- unarinnar væri þannig valinn, að líkara væri, að forráðamenn Sjúkrasamlagsins væru þar að verki en læknar í L.R. 1 fehrúar fékk stjórn Lækna- félags Revkjavíkur tilkynningu um, að stofnað hefði verið Félag sjúkrasamlagslækna í Reykja- vík hinn 2(5. jan. 1962. Skömmu áður hafði stjórn félagsins bor- izt bréf, þar sem spurzt var fyr- ir um, hvort stjórn L.R. hefði verið með i ráðum um stofnun heimilislæknafélags, og ef svo væri ekki, að gera ýtarlega rann- sókn í þvi máli. Hinn 14. fehr. barst stjórn- inni einnig áskorun frá 15 fé- lagsmönnum um að halda auka- fund um þetta mál, og var sá fundur haldinn 21. febr. s.l. Á fundi þessum var samþvkkt lil- laga, sem fól í sér vítur á þá menn, sem forgöngu höfðu um stofnun þessarar deildar á þeim tímum, er hæst stóð á samning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.