Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 85

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 85
LÆKNABLAÐIÐ 143 rými sé þeim mun meira, sem byggðin er drcifðari. Að sjálf- sögðu hleypir það fram rekstr- arkostnaði sjúkrahúsanna, en þá kemur fyrrnefndur styrkur til uppbótar. Augljóst er, að í mörg liorn þarf að líta, þegar ákveða skál stærð sjúkrahúsa. Sé h/p hlut- fallið eitt haft að leiðarhnoða, er mikilsvcrt að hafa prófstein á áreiðanleik þess. Slíkur próf- steinn fæst með því að kanna nýtingu sjúkrarýmis til jafnað- ar á dag, eða með öðrum orð- um: hlutfallið milli meðal- fjölda sjúklinga á dag og rúmafjölda, venjulega til- greint í hundraðstölu. Meðal- nýting telst hæfileg, ef hún er 70—80%. Sé hún til muna lægri, t. a. m. undir 60%, og meðallegutími á hvern sjúkl- ing jafnframt langur, má telja fullvíst, að b/p hlutfallið sé of hátt, rúmafjöldi óþarflega mik- ill. Sé hún hins vegar yfir 90% og meðallegutími á hvern sjúkl- ing óeðlilcga stuttur, og aðsókn ekki af einhverjum ástæðum stundarfyrirhæri, má telja jafn- víst, að sjúkrarúmin séu of fá. Nú er þess að gæta, að hér er rætt um meðaltalssjúklinga- fjölda á dag, köllum hann N. Vitanlega er sjúklingafjöldi á degi hverjum breytileg tala. Af tölfræðilegum ástæðum er hún þó ekki líkleg til að fara yfir N + 3\/N, né undir N — 3\/N. Að vísu er þá ekki reiknað með óvenjulegum sveiflum á N af völdum næmra sótta. Hvggileg- ast er að miða rúmafjölda við efra mark daglegs sjúklinga- fjölda. Nýting verður þá N N + 3VN Mætti kalla það æskilega nýt- ingu. Bersýnilega er hún þeim mun óhagstæðari, sem sjúkra- húsið er minna, þar eð liðurinn 3\/N verður þá tiltölulega hærri. Þetta verður hezt skýrt með dæmi. Setjum svo, að í sjúkrahúsi úti á landi séu til jafnaðar 25 legusjúklingar á degi hverjum. Rúmafjöldi þyrfti þá að vera 25 + 3\/25 = 40. Nýting yrði með því móti 100x25/40 = 62.5%. Setjum svo í annan stað, að í sjúkra- lnisi í Reykjavík séu til jafnað- ar 100 sjúklingar hvern dag. Þar þyrfti rúmafjöldi að vera 100 + 3\/100 = 130 til að full- nægja fyllstu þörfum við ó- hreytta aðsókn. Nýting yrði þar 100x100/130 eða sem næst 77%. Við þennan samanburð er vert að hafa í huga, að lág nýting veldur því, að rekstrarkostnað- ur deilist á færri legudaga. Því til uppbótar verða daggjöldin að hækka að því skapi, ef ekki koma styrkir til uppjafnaðar. Niðurstaða þessara hugleið- inga er sú, að strjálbýli henta bezt fremur lítil sjúkrahús, sem j)ó eru vel við þörfum og allvel húin. Slík sjúkrahús nýtast að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.