Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 86

Læknablaðið - 01.09.1962, Síða 86
144 LÆKNABLAÐIÐ vísu verr og eru því tiltölulega dýrari í rekstri miðað við hvert rúm eu stór sjúkrahús í þétt- býli. Auk þess er sú þjónusta, sem þau geta veitt, óhjákvæmi- lega mjög takmörkuð. Hins vegar er góð heilbrigðisþjón- usta jafn nauðsynleg og sjálf- sögð í strjálbýli sem þéttbýli. Fyrir fámennt og fátækt ])jóð- félag skiptir miklu að saman fari sem mest og bezt þjónusta og sem minnstur tilkostnaður. Vænlegast til þess er allshcrjar- skipulag, sem samhæfir þjón- ustu lítilla sjúkrahúsa í strjál- býli og stórra sjúkrahúsa þar, sem þétthýli er mest, hér á landi í Reykjavík. Frumskilvrði slíkr- ar samhæfingar er hraði og ör- yggi í samgöngum, snjóbifreið- ir, flugvélar, yfirleitt allur far- arbeini, sem tæknin hefur að hjóða. Sökum þess, að strjálbýl- ið hleypir mjög fram kostnaði vegna sjúkrahúsa og sjúkra- flutninga, verður „centralisa- tion“ eina leiðin til að koma svo alhliða skipan í l'ramkvæmd. HEIMILDIR: Bridgman, R. F.: The Rural Hospi- tal, Its Structure and Organiza- tion (1955). World Health Organization Techni- cal Report Series No. 83 (1954) og No. 176 (1959). Frá ritstjórn læknatalsins Hér með er skorað á alla lækna, sem enn hafa ekki sent æviferilsskýrslu til ritstjórnar Læknatalsins, að gera það án tafar. Öll eftirprentun úr Læknablaðinu er óheimil neirua með leyfi ritstjórnarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.