Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 5 Almennar lifefnarannsóknir koma að litíu lialdi við grein- ingu sjúkdómsins. Fjöldi hvítra blóðkorna og blóðmynd eru venjulega innan eðlilegra marka, en sökk er að jafnaði liækkað. Eggjahvíta finnst stundum í þvagi. Greining byggist á mótefnamælingum. Stundum tekst að rækta sýkil- inn. í ])lóði sjúklings, sem er að batna, finnast I)æði comple- ment-bindandi mótefni og h aem aggl u t i n e r a n d i mó tef ni. Mælingar complementhind- andi mótefna eru auðveldari. Hentug't er að nota aðferð, sem kennd er við Fulton og Dum- bell (6). Einnig má nota Kol- mers-aðferð (7). Flestum Q-fever sjúklingum batnar að fullu. Talið er, að dánartala sé innan við 1%. Um meðferð er það að segja, að tetracyclin og chloramphe- nicol' verka vel á sjúkdóminn. Reynt hefur verið að hólusetja gegn sjúkdómnum með svif- efnahlöndu (suspension) úr dauðum rickettsium, og hefur það horið nokkurn árangur. Á árinu 1962 voru lagðir inn á harnadeild Landspítalans tveir drengir, sem revndust veikir af Q-fever. Þessi sjúlc- dómur hefur ekki verið greindur hér á landi áður, svo að kunnugt sé, og þykir því rétt að lýsa þessum sjúkdóms- tilfellum nánar. Fyrst verður skýrt frá þeim drengnum, er sjúkdómurinn var fyrr greindur hjá. I. 0. I. E„ f. 30. 11. ’61, lagð- ur inn 24. 11. og útskrifaður 21. 12. ’62. Var hann lagður inn vegna gruns um heilahimnu- hótgu (meningitis). Drengurinn er sonur starfs- stúlku og er á lieimili móður- foreldra sinna. Ekki er vitað um neina sérstaka sjúkdóma í ætt. Hann er fæddur mánuði fyrir tímann, en dafnaði vel og var hraustur, ])ar til í hyrjun nóvemher, að hann veiktist af mislingum. Hinn 9. nóv. fékk hann aftur hita, um 40° C, og var talinn liafa lungnabólgu. Var hann lagður inn á St. Jós- efsspítala 11. s. m. Kom í ljós, að hann liafði kveflungna- hólgu, og fékk hann penicillin- meðferð og auk þess Dlóðgj öf, þar sem hann var hlóðlítill. Hiti lækkaði niður í 37° á þriðja degi. Á fimmta degi var liætt við meðferð, og fór sjúkl- ingurinn lieim af spítalanum hinn 23. nóv. Daginn eftir var sjúklingurinn aftur kominn með yfir 40° hita og var nú lagður inn á harnadeild Land- spítalans. Þegar drengurinn kom á barnadeildina, var hann mjög veikindalegur. Hafði hann lungnabólgu í báðum lungum og var auk þess með eyrna- bólgu háðum megin með graft- arútferð. Á röntgenmyndum sást íferð í báðum lungum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.