Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 3 greina aðalatriði frá aukaat- riðum, bæði þar og í faglegum efnum. Björn sameinaði á fágætan liátt reisn og prúðmennsku í starfi og allri framkomu. Hann gekk ekki margskiptur að verki. Læknisstörfin og heimilið áttu hann allan. Ég hygg, að hann liafi verið sér- lega góður heimilisfaðir og hamingjusamur í einkalífi. Björn var kvæntur ágætri konu, Sólveigu Sigurhjörns- dóttur, Þorkelssonar, og voru þau samstúdentar úr Mennta- skólanum. Þeim varð fjögurra barna auðið. Þau eru: Hjördís Gróa, nam að loknu stúdents- prófi hókasafnsfræði í Osló; Sigurður, cand med., vinnur i Rannsóknarstofu Háskólans; Elín Þórdís, nemandi í Mennta- skólanum í Reykjavik, og Sig- urhjörn, enn á barnaskóla- aldri. Heimili þeirra var jafn- an aðlaðandi og mikilsvert að eiga þau að vinum. Ólafur Geirsson. Björn Júlíusson og Margrét Guðnadóttir: IIULDUSÖTT* (Q FEVER) Huldusótt, Q eða Query fever er hráður smitsjúkdómur, sem sýkill af rickeltsia flokknum veldur. Þessi rickettsia nefnist Rickettsia hurneti eða Coxiella hurneti. Sjúkdómurinn er frá- brugðinn öðrum sjúkdómum, er riclcettsiur valda að því leyti, að honum fvlgja ekki úthrol (exanthem) og Weil-Felix- svörun er neikvæð, þ. e. a. s. ekki myndast agglutinin gegn X-stofnum af proteus vulgaris. Kulda-agglutinationspróf er neikvætt. * Frá barnadeild Landspítalans (Yfirlæknir: Kristbjörn Tryggva- son) og Tiiraunastöð Háskólans i meinafræði að Keldiun (Forstöðu- niaður: Páll A. Pálsson). Þessi sjúkdómur liefur ver- ið þekktur síðan árið 1935. Þá gaus upp hitasótt af ókunnum uppruna meðal starfsfólks i sláturhúsi í Queensland i Ástralíu. Sóttin var kölluð Query fever vegna liins ókunna uppruna. Tveimur árum síð- ar, árið 1937, tókst Derrik, sem fyrstur greindi þennan sjúkdóm kliniskt, að sýna fram á, að rickettsia, er síðar hlaut nafnið Rickettsia hurn- eti, olli sjúkdómnum. Skömmu seinna var sjúkdómurinn einn- ig greindur í Bandaríkjunum. Tókst að einangra þessa rick- ettsiu frá mönnum og frá skepnum, aðallcga nautpen- ingi; frá ýmsum búfjárafurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.