Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 46
20 LÆKNABLAÐIÐ bólgueinkennum, Iiraðri og grunnri öndun, þrálátari hósta, bláleitum litarhætti, hröðum hjartslætti, hækkandi liita, og við hlustun heyrast slímhljóð og stundum veikluð öndun. í lunganu geta myndazt loftfylll Iiolrúm, pneumatocele, og í- gerðir, sem kunna að rvðja sér braut í gegnum fleiðru lungans og út í brjósthol. Safn- ast þá gröftur og stundum loft i brjóstholið. Stundum mvnd- ast gangur eða fistill á milli lungnaberkju og brjósthols, sem hleypir lofti í gegn, þegar sjúklingurinn andar að sér, en vill leggjast saman og lokast, þegar hann andar frá sér, þannig að stöðugt safnast fyrir meira loft úti í brjóstholinu með yfirþrýstingi. Lungað fell- ur ])á saman, þindin ýtisl nið- ur á við og miðmætið (media- stinum) yfir til gagnstæðrar hliðar. Þessir atburðir geta gerzt á örskammri stundu, og lítið veikur sjúklingur verður á örfáum mínútum dauðvona. Öndunin verður ákaflega erf- ið, hjartastarfsemin truflast og barnið deyr, sé ekki að gert. Enginn ætlast til, að al- mennur heimilislæknir eða sérfræðingur greini í heima- liúsum, um livaða sýkla geti verið að ræða. Hins vegar er nauðsynlegt, að sérhver lækn- ir, sem stundar ungbarn með létta lungnabólgu eða jafnvel einungis með meinlaust kvef, geri sér grein fyrir binni lilut- fallslegu auknu tiðni klasa- kokka-lungnabólgu lijá þess- um aldursflokki og sé á varð- bergi fyrir hinum hættulegu afleiðingum þeirra. Þó að barn með lungnabólgu sé komið á sjúkrahús, getur verið ákaflega erfitt að komast að því, livaða sýkill valdi lungnabólgunni (og er alveg' sleppt að ræða um veiru- lungnabólgu í þessu sam- bandi). Áreiðanlegastar upp- lýsingar fást með ræktun frá vökva úr brjóstholi, ef í hann næst, og það er oftast auðvelt, sé sjúklingurinn kominn með fleiðruholsígerð. Ræktun frá nefkoki má einnig hafa til hliðsjónar. Sumir ná upp magavökva í gegnum slöngu, þar sem þeir vita, að mestallt það slím, sem upp úr lungum ungbarnsins kemur, rennur niður í magann. Þeir strjúka sýnishorni á gler, lita fyrir sýklum og þykjast ná góðum árangri á þennan hátt. Rækt- un frá blóði er oflast árang- urslítil. Disnev, sem áður er nefndur, nolaði sína lungna- ástungu, en ekki er vitað til, að sú aðferð hafi verið tekin upp af öðrum til daglegrar notk- unar. Röntgenmyndataka er til ómetanlegrar bjálpar, sérstak- lega ef um loft eða graftar- myndun er að ræða í brjóst- Iioli. Röntgenmyndir geta einnig verið til mikils gagns i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.