Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 26
4 LÆKNABLAÐIÐ uni, svo sem ull'. húðum, mjólk- urafurðum og frá lús, er hefst við á ýmsum fénaði. í heimsstyrjöldinni síðari varð sjúkdómsins vart víða um heim, bæði meðal herja Banda- manna og Möndulveldanna. Var þetta kölluð Balkansóttin eða „Tiie Balkan Grippe“, unz sýnt hafði verið fram á, að þelta var Q fever. Siðan hefur hann komið upp víðar í álf- unni (1). Dr. Birni Sigurðssyni á Keld- um mun ekki hafa verið grun- laust, að þessi sjúkdómur gæti leynzt hér á landi, og getur liann þess í Læknablaðinu 1951 og 1957„ að sjálfsagt sé að hafa gætur á þessum sjúlc- dómi, yrði hér upp tekin rann- sóknarstofugreining á veiru- sóttum (2,3). Smitunarleiðir geta verið margar. Sennilega er algeng- ast, að menn andi að sér rick- ettsium í ryki, þar sem fengizt er við búfé, aðallega sauðfé og nautpening, og afurðir þeirra. Bickettsia hurneti hefur fund- izl í kúamjólk og öðrum mjólk- urvörum, t. d. í smjöri. Hún virðist stundum þola venju- lega gerilsnevðingu. Gripir, sem eru smitaðir, sýna engin merki þess, að þeir séu veikir. Meðgöngutími sjúkdómsins er talinn 2—4 vikur. Klinisk einkenni eru ckki sérkennandi fyrir þennan sjúkdóm, en svip- uð og við aðrar hilasóttir af mismunandi uppruna. Sjúkl- ingarnir veikjast venjulega skyridilega með köhlu. Hiti fer oft upp í 39° C eða hærra. Hit- inn varir í nokkra daga, en getur þó haldizt í nokkrar vik- ur. Sjúkdómnum fylgir almenn vanlíðan, höfuðverkur, vöðva- verkir og stundum ljósfælni. Vöðvaverkirnir eru mjög áher- andi, og sjúklingarnir eru stundum hnakka- og iiakstíf- ir, en engar hreytingar er þó að finna i mænuvökva. Ein- kenni frá öndunarfærum eru ekki áberandi í byrjun sjúk- dómsins, en i lok fyrstu vik- unnar kemur stundum harður, þurr hósti. Við hlustun er oft ekkert að hevra i fyrstu, en um það hil þriðjungur sjúklinga fær klíniska lungnahólgu með taki og jafnvel devfum. Öndun er stundum veikluð, og slím- hljóð heyrast. En allt að 60% sjúklinganna hafa hreytingarí lungum, sem sjást á röntgen- myndum. Röntgenmyndir líkj- ast því, er sést við veiru- lungnahólgu, svo sem fugla- veiki (psittacosis). Af öðrum sjúkdómseinkennum má nefna lystarleysi, velgju og uppköst. Stöku sinnum finnst lifrar- stækkun og jafnvel gula, en það er fátítt. Hefur þá verið talið, að um lifrarhólgu af völduin rickettsiu væri að ræða (4,5).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.