Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 33 önnuðust og ákvörðuðu mát á sérfræðiviðurkenningum. Á seinni árum hefur þetta víðast færzt í það horf, að hinir opin- heru aðilar, einkum heilbrigð- ismálaráðuneyti, sjái um veit- ingar sérfræðileyfa eftir á- kveðnum lögum og reglum. í sumum löndum eru þessi leyfi veitt af innanríkismálaráðu- neyti, menntamálaráðuneyti eða félagsmálaráðuneyti. I nokkrum löndum liafa engar lagareglur verið settar um veitingu sérfræðileyfa, eins og t. d. í Noregi, Niðurlöndum og Sviss. Víðast eru það lækna- deildir háskólanna i samvinnu við læknasamtökin, sem á- kvarða þær kröfur, sem gerð- ar eru til sérfræðiviðurkenn- ingar. Sérfræðinámið er bæði fræði- legt og verklegt. 1 sumum til- vikum er krafizt prófa, og' sækja læknar þá sérstök nám- skeið til undirbúnings þeim. Námstíminn er eitt til sjö ár, en algengast eru þó fjögur til fimm ár. Gerðar liöfðu verið töflur um skiptingu lækna i sérgreinar í ýmsum löndum, og fylgja þrjár þeirra hér með. Einnig hafði verið aflað upp- lýsinga um það, live mikill hluti lækna í hverju landi hefði sérfræðiviðurkenningu (sbr. töflu II). Mjög víða eru 40—50% af læknum sérfræð- ingar. Eftir íslenzku upplýs- ingunum voru 50% sérfræð- ingar, en samkvæmt síðustu skýrslu laudlæknis er þessi tala um 65%. Hæstu hundraðs- tölu sérfræðinga hafði Svíþjóð eða 74%, en lægstu hundraðs- tölu Evrópuríkjanna hafði ír- land eða 16%. Um menntun lækna, einkum framhaldsmenntun almennra praktíserandi lækna og sér- fræðinga, urðu miklar umræð- ur. Allir virtust sammála um, að góð menntun væri veiga- mesta undirstaða góðrar lækn- isþjónustu. En nokkuð voru skoðanir skiptar um fyrir- komulag á framhaldsmenut- un. Flestir töldu lestur tíma- rita og hóka mikilvægasta þátt- inn í framhaldsmenntuninnr; einnig væru reglubundin nám- skeið mjög gagnleg, þar sem flutt væru erindi, útskýrð með kvikmyndum og sjónvarpi, og gætu námskeið þessi verið mis- munandi löng, allt frá einni kvöldstund til nokkurra vikna. Mjög virðist til fyrirmyndar, hvernig slíkum námskeiðum er fyrirkomið í Þýzkalandi. Þar eru námskeið skipulögð af Der deutsche Senat fur ártz- liche Fortbildung. Þau standa tvær vikur og eru haldin fjór- um sinnum á ári. Þar eru haldnir fyrirlestrar, kvik- myndasýningar og sýni- kennsla. Einnig eru skipulagð- ar rökræður í smærri hópum um hin hagnýtustu og mikils-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.